mi 03.jan 2018
Besiktas vildi ekki selja Tosun til Kna - Virur vi Everton gangi
Fikret Orman, forseti Besiktas, segir a ekki s ljst hvort a framherjinn Cenk Tosun fari til Everton ea ekki.

Everton er a reyna a landa Tosun fyrir um a bil 25 milljnir punda en Orman segir ekki sjlfgefi a Besiktas selji leikmanninn.

„Everton hefur lagt fram tilbo en vi fengum lka tilbo fr Kna Cenk Tosun upp 35 milljnir evra (31 milljn punda) og vi sgum nei vi v. Hann er mjg vermtur leikmaur fyrir okkur," sagi Orman.

„Cenk vill fara til Everton og virur eru gangi. a er ekkert ruggt nna."

„Ef a vi verum sttir me veri munu flagaskiptin ganga gegn."