miđ 03.jan 2018
Topp fimmtán - Bestu kaupin í Evrópuboltanum
Goal.com setti saman lista yfir fimmtán bestu kaupin í Evrópufótboltanum síđasta sumar. Ţá er miđađ viđ frammistöđuna hingađ til á tímabilinu. Horft er til ensku úrvalsdeildarinnar, La Liga, ítölsku A-deildarinnar, ţýsku Bundesligunnar og frönsku deildarinnar.