fs 12.jan 2018
Reykjavkurmti: Fylkir hafi betur gegn Val
Hkon Ingi Jnsson skorai fyrir Fylki kvld.
Valur 1 - 3 Fylkir
0-1 Oddur Ingi Gumundsson ('16)
0-2 Hkon Ingi Jnsson ('36)
1-2 Einar Karl Ingvarsson ('84)
1-3 Ragnar Bragi Sveinsson ('90)

Valur og Fylkir mttust kvld A-rili Reykjavkurmts karla ar sem fjgur mrk voru skoru, leikurinn fr fram Egilshll.

Oddur Ingi Gumundsson skorai fyrsta mark leiksins 16. mntu, og Fylkir komi me forystuna.

Nu mntum fyrir lok fyrri hlfleiks skorai Hkon Ingi Jnsson anna mark Fylkis leiknum og staan 2-0 hlfleik.

Einar Karl Ingvarsson minnkai muninn sex mntum fyrir lok venjulegs leiktma en Ragnar Bragi Sveinsson geri t um vonir Vals manna um a jafna me rija marki Fylkis undir lok leiks.

Fylkir er ar me komi toppinn A-rili en Fjlnir getur endurheimt toppsti eftir en leikur eirra vi R hfst nna klukkan 21:00. Valsmenn hafa tapa bum leikjum snum en eir eru rkjandi Reykjavkurmeistarar.