mán 16.apr 2018
elvargeir@fotbolti.net
Lið helgarinnar í enska - Tveir Englandsmeistarar
Manchester City varð Englandsmeistari um helgina eftir að Manchester United tapaði á heimavelli gegn botnliði West Brom. Arsenal missteig sig gegn Newcastle og Crystal Palace og Huddersfield kræktu í mikilvæg stig í fallbaráttunni. Chelsea kom til baka gegn Southampton og Liverpool skoraði þrjú.
Hér er úrvalslið helgarinnar sem valið var af Garth Crooks, sérfræðingi BBC.
|