banner
ţri 30.mar 2010 22:26
Hafliđi Breiđfjörđ
Allar líkur á ađ Katrín Ómarsdóttir gangi til liđs viđ Kristianstad
watermark Katrín Ómarsdóttir er á leiđ í sćnsku kvennadeildina.
Katrín Ómarsdóttir er á leiđ í sćnsku kvennadeildina.
Mynd: Fótbolti.net - Eva Björk Ćgisdóttir
Allar líkur eru á ađ Katrín Ómarsdóttir leiki međ sćnska félaginu Kristianstad á nćstu leiktíđ en ţetta stađfesti Elísabet Gunnarsdóttir ţjálfari liđsins viđ Fótbolta.net í kvöld.

Katrín sem hefur leikiđ međ KR undanfarin ár er búin ađ samţykkja samning viđ sćnska félagiđ sem hefur komist ađ samkomulagi viđ KR um vistaskiptin.

,,Ţađ á bara eftir ađ fá félagaskiptin samţykkt hjá sćnska knattspyrnusambandinu svo hún ćtti ađ vera orđin leikmađur Kristianstad 1. apríl," sagđi Elísabet viđ Fótbolta.net í kvöld.

Kristianstad hefur leik í sćnsku kvennadeildinni 5. apríl nćstkomandi og auk Katrínar er Elísabet ađ vinna í ađ fá annan leikmann.

,,Viđ erum ađ fá bandarískan varnarmann sem hefur ćft međ Chicaco í atvinnumannadeildinni. Ţađ stendur alveg eins og međ Katrínu og er 90% klárt," sagđi Elísabet ennfremur.

Fyrir hjá Kristianstad eru ţrjár íslenskar stúlkur. Margrét Lára Viđarsdóttir, Erla Steina Arnardóttir og Guđný Björk Óđinsdóttir. Hólmfríđur Magnúsdóttir lék međ liđinu í fyrra en leikur í Bandaríkjunum á nćstu leiktíđ.
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches