ţri 27.des 2011 21:33
Hafliđi Breiđfjörđ
Heimild: KSÍ.is 
Lagerback valdi 28 leikmenn á ćfingar Íslands
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Eva Björk Ćgisdóttir
Lars Lagerbäck, ţjálfari A landsliđs karla, hefur bođađ 28 leikmenn til ćfinga 12. - 14. janúar nćstkomandi og fara allar ćfingarnar fram í knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi. Eingöngu er um ađ rćđa leikmenn sem leika međ liđum á Íslandi og í Skandinavíu.

Ćfingarnar eru utan landsleikjadaga og ţví er ţátttaka leikmanna háđ samţykki félagsliđa ţeirra. Ađeins tveir leikmenn sem Lagerbäck óskađi eftir gátu ekki tekiđ ţátt í ćfingabúđunum vegna verkefna međ sínu félagsliđi, ţeir Arnór Sveinn Ađalsteinsson og Kristján Örn Sigurđsson, sem leika međ Hönefoss í Noregi, en liđ ţeirra er í öđru verkefni einmitt á ţessum tíma.

Ćfingahópurinn
Ari Freyr Skúlason - Sundsvall
Arnór Smárason - Esbjerg
Birkir Bjarnason - Viking FK
Birkir Már Sćvarsson - Brann
Bjarni Ólafur Eiríksson - Stabćk
Björn Bergmann Sigurđarson - Lilleström
Eiđur Aron Sigurbjörnsson - Örebro
Guđmundur Kristjánsson - Breiđablik
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson - IFK Norrköping
Hallgrímur Jónasson - Sönderjyske
Hannes Ţór Halldórsson - KR
Haraldur Björnsson - Valur
Haukur Páll Sigurđsson - Valur
Helgi Valur Daníelsson - AIK
Hjálmar Jónsson - IFK Göteborg
Hjörtur Logi Valgarđsson - IFK Göteborg
Indriđi Sigurđsson - Viking FK
Matthías Vilhjálmsson - FH
Pálmi Rafn Pálmason - Lilleström
Ragnar Sigurđsson - FCK
Rúrik Gíslason - OB
Skúli Jón Friđgeirsson - KR
Stefán Logi Magnússon - Lillestrom
Steinţór Freyr Ţorsteinsson - Sandnes Ulf
Sölvi Geir Ottesen Jónsson - FCK
Theódór Elmar Bjarnason - IFK Göteborg
Veigar Páll Gunnarsson - Vĺlerenga
Ţórarinn Ingi Valdimarsson - ÍBV
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía