banner
ţri 15.maí 2012 11:00
Magnús Már Einarsson
Clark Keltie í Víking Ólafsvík (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Víkingur Ólafsvík úr fyrstu deild hefur fengiđ enska miđju og varnarmanninn Clark Keltie til liđs viđ sig.

Keltie lék međ Ţór síđari hlutann á síđasta tímabili en ţá skorađi hann eitt mark í ellefu leikjum í Pepsi-deildinni og spilađi međ liđinu í undanúrslitum og úrslitum bikarsins.

Í vetur gekk hinn 28 ára gamli Keltie til liđs viđ Cork City á Írlandi en hann hafđi stutta viđkomu ţar.

Í kjölfariđ samdi Keltie viđ Stalybridge Celtic á Englandi og skömmu síđar gekk hann í rađir Darlington ţar sem hann hefur leikiđ í vor.

Keltie hefur einnig leikiđ međ Rochdale, Chester City, Gateshead og Lincoln City á ferli sínum.

Keltie er kominn međ leikheimild međ Víkingi en hann gćti leikiđ međ liđinu gegn Ćgi í bikarnum annađ kvöld.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía