banner
miđ 11.des 2013 09:30
Brynjar Ingi Erluson
Robert Sandnes í Start (Stađfest)
watermark Robert Sandnes
Robert Sandnes
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Start í norsku úrvalsdeildinni hefur fengiđ Robert Johann Sandnes frá Stjörnunni en hann semur viđ félagiđ til nćstu ţriggja ára. Ţetta kemur fram á heimasíđu Start.

Sandnes, sem er 21 árs gamall, hefur spilađ síđustu tvö sumur á Íslandi, en hann lék fyrst međ Selfyssingum undir stjórn Loga Ólafssonar sem fékk hann svo međ sér í Stjörnuna er hann tók viđ af Bjarna Jóhannessyni.

Logi Ólafsson var látinn taka poka sinn hjá Stjörnunni eftir tímabiliđ, en Sandnes ákvađ ţá ađ reyna fyrir sér erlendis. Norski leikmađurinn hefur nú gert ţriggja ára samning viđ Start og er hann í skýjunum međ ţađ.

,,Ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir mig. Núna vonast ég eftir ţví ađ taka nćsta skref á ferlinum og bćta mig sem fótboltamađur. Ég er mjög spenntur fyrir ţessu og ţađ er frábćrt ađ fara í svona félag eins og Start," sagđi Sandnes viđ heimasíđu Start.

Hann lék 21 leik međ Stjörnunni í sumar í bćđi deild- og bikar og ţá gerđi hann tvö mörk fyrir félagiđ sem í fyrsta sinn í sögunni tókst ađ tryggja sér ţátttökurétt í Evrópukeppni međ ţví ađ ná ţriđja sćti deildarinnar.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía