banner
fim 30.jan 2014 15:41
Magnús Már Einarsson
Ögmundur ekki til Motherwell strax - Gćti fariđ í sumar
watermark Ögmundur Kristinsson.
Ögmundur Kristinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiđa Gunnlaugsdóttir
Ögmundur Kristinsson, markvörđur Fram, býst ekki viđ ađ ganga til liđs viđ skoska félagiđ Motherwell áđur en félagaskiptaglugginn í Skotlandi lokar á morgun.

Ögmundur ćfđi međ Motherwell í síđustu viku og heillađi forráđamenn félagsins. Hann gćti gengiđ til liđs viđ Motherwell í sumar en býst ekki viđ ađ neitt gerist í dag eđa á morgun.

,,Ég fer ekki núna nema eitthvađ stórkostleg breytist. En mađur veit aldrei í ţessu," sagđi Ögmundur viđ Fótbolta.net í dag.

,,Ég fór út međ ţađ í huga ađ ţetta vćri meira fyrir sumariđ. Ţađ yrđi bónus ef ég myndi detta inn strax. Ţeir voru meira ađ hugsa um sumariđ," bćtti Ögmundur viđ en menn hjá Motherwell voru ánćgđir međ frammistöđu hans á ćfigum.

,,Ég fékk mjög góđ viđbrögđ hjá stjóranum og markmannsţjálfaranum og ţeir voru áhugasmir. Ţetta var mjög góđ ćfingavika og ţađ voru allir sáttir."

Ögmundur er 24 ára gamall en hann hefur veriđ einn öflugasti markvörđurinn í Pepsi-deildinni undanfarin ár.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía