banner
lau 19.sep 2015 16:13
Alexander Freyr Einarsson
2. deild: Vindurinn bjargađi Ćgi - Tindastóll féll
Huginn vann deildina
watermark Tindastóll féll á grátlegan hátt.
Tindastóll féll á grátlegan hátt.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark Kristján Vilhjálmsson skorađi frá eigin vallarhelmingi fyrir Ćgi og hjálpađi liđinu ađ bjarga sér.
Kristján Vilhjálmsson skorađi frá eigin vallarhelmingi fyrir Ćgi og hjálpađi liđinu ađ bjarga sér.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Ćgir hélt sćti sínu í 2. deildinni á ótrúlegan hátt á kostnađ Tindastóls í lokaumferđ deildarinnar í dag.

Ćgir og Njarđvík mćttust í hálfgerđum úrslitaleik um áframhaldandi ţátttöku í 2. deildinni, en Ćgismenn urđu ađ vinna til ađ falla ekki og Njarđvík gat falliđ međ tapi. Ćgir vann 4-2 sigur en hvorugt liđanna féll ţó.

Magnađir hlutir áttu sér stađ á Ţorlákshafnarvelli. Njarđvík komst snemma yfir en Ćgismenn jöfnuđu metin međ útsparki frá Ragnari Olsen, markmanni liđsins. Miđvörđurinn Kristján Vilhjálmsson kom Ćgi síđan yfir međ marki frá eigin vallarhelmingi, en talsverđur vindur var í Ţorlákshöfn. Bćđi mörkin komu snemma í seinni hálfleik ţegar Ćgismenn fengu vindinn í bakiđ.

Kristján Hermann Ţorkelsson kom Ćgi svo í 3-1 á 75. mínútu áđur en Gísli Freyr Ragnarsson minnkađi muninn öskömmu síđar. Njarđvíkingar gerđu allt hvađ ţeir gátu til ađ jafna en Ingvi Hrafn Óskarsson gulltryggđi 4-2 sigur Ćgis og áframhaldandi ţátttöku liđsins í deildinni á lokamínútunni. Ansi skrautlegt ćvintýri, Ćgir endar međ 24 stig í níunda sćtinu en Grindavík međ 23 stig í 10. sćtinu. Bćđi liđ halda sćti sínu.

Tindastóll féll hins vegar á grátlegan hátt eftir 2-1 tap á heimavelli gegn Aftureldingu. Fannar Freyr Gíslason kom Tindastóli yfir snemma leiks en Alexander Aron Davorsson jafnađi metin örstuttu fyrir leikhlé.

Tindastóll missti síđan Bjarna Smára Gíslason af velli á 60. mínútu og ţegar einungis tíu mínútur voru eftir skorađi Kristinn Jens Bjartmarsson sigurmark Aftureldingar og tryggđi liđinu 2-1 sigur. Ef leikurinn hefđi fariđ jafntefli hefđi Tindastóll haldiđ sćti sínu í deildinni á markatölu og Njarđvík falliđ. Hins vegar eru Sauđkrćklingarnir dottnir niđur í 3. deild.

Alexander Már Ţorláksson skorađi fjögur mörk í fyrri hálfleik ţegar KF vann sannfćrandi 5-1 sigur gegn botnliđi Dalvíkur/Reynis.

Huginn vann 2. deildina međ dramatísku jöfnunarmarki gegn Sindra í lokin. Leiknismenn töpuđu 3-1 gegn Hetti og jöfnunarmarkiđ frá Birki Pálssyni fyrirliđa eftir hornspyrnu varđ til ţess ađ Huginn endađi tímabiliđ međ 49 stig og Leiknismenn međ 48 stig.

Hér ađ neđan má sjá markaskorara og úrslit dagsins.

Hér ađ neđan má sjá úrslit og markaskorara úr lokaumferđ 2. deildar.

Tindastóll 1 - 2 Afturelding
1-0 Fannar Freyr Gíslason ('11)
1-1 Alexander Aron Davorsson ('45)
1-2 Kristinn Jens Bjartmarsson ('80)

Ćgir 4 - 2 Njarđvík
0-1 Theodór Guđni Halldórsson ('6)
1-1 Ragnar Olsen ('47)
2-1 Kristján Vilhjálmsson ('55)
3-1 Kristján Hermann Ţorkelsson ('75)
3-2 Gísli Freyr Ragnarsson ('79)
4-2 Ingvi Rafn Óskarsson ('90)

Sindri 1 - 1 Huginn
1-0 Hilmar Ţór Kárason ('32)
1-1 Markaskorara vantar ('90)

Höttur 3 - 1 Leiknir F
0-1 Almar Dađi Jónsson ('20)
1-1 Elvar Ţór Ćgisson ('40)
2-1 Jordan Farahani ('62)
3-1 Markaskorara vantar ('78)

ÍR 2 - 2 KV
0-1 Einar Már Ţórisson ('6)
1-1 Jóhann Arnar Sigurţórsson ('13)
1-2 Einar Már Ţórisson ('36)
2-2 Hugi Jóhannesson ('88)

KF 5 - 1 Dalvík/Reynir
1-0 Alexander Már Ţorláksson ('7)
2-0 Alexander Már Ţorláksson ('21)
3-0 Alexander Már Ţorláksson ('32)
4-0 Alexander Már Ţorláksson ('45)
5-0 Grétar Áki Bergsson ('53)
5-1 Steinar Logi Ţórđarson ('70)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía