banner
fim 29.sep 2016 18:20
Jóhann Ingi Hafţórsson
Lárus Orri og Kristján Örn taka viđ Ţór (Stađfest)
watermark Kristján Örn og Lárus Orri viđ undirskriftina.
Kristján Örn og Lárus Orri viđ undirskriftina.
Mynd: Fótbolti.net - Aron Elvar Finnsson
Lárus Orri Sigurđsson er búinn ađ skrifa undir ţriggja ára samning viđ Ţór Akureyri og mun hann taka ađ sér ađ ţjálfa meistaraflokk félagsins.

Bróđir hans, Kristján Örn Sigurđsson verđur spilandi ađstođarţjálfari ásamt ţví ađ hann mun ţjálfa 2. flokk félagsins.

Ţeir taka viđ af Halldóri Jóni Sigurđssyni sem hćtti međ liđiđ eftir ađ ţađ endađi í 4. sćti Inkasso-deildarinnar um síđustu helgi.

Lárus Orri ţekkir vel til Ţórs en hann lék međ liđinu bćđi áđur en hann varđ atvinnumađur og eftir ađ atvinnumannaferlinum lauk. Lárus tók svo viđ ţjálfun liđsins en hann ţjálfađi Ţór í fjögur ár eđa frá 2006-2010. Hann spilađi 42 landsleiki á ferlinum ásamt ţví ađ hann ţjálfari KF frá 2011-2013.

Kristján Örn var einnig atvinnumađur og lengst af međ Brann í Noregi ţar sem hann varđ norskur meistari áriđ 2007. Kristján lagđi skóna á hilluna áriđ 2014 en hann ćtlar ađ taka ţá upp á nýjan leik og spila međ liđinu, nćsta sumar. Kristján á 53 landsleiki fyrir A-landsliđ Íslands.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía