lau 04.feb 2017 14:15
Arnar Geir Halldórsson
Fótbolta.net mótiđ: FH meistari eftir vítaspyrnukeppni
watermark Davíđ Ţór Viđarsson hampar bikarnum
Davíđ Ţór Viđarsson hampar bikarnum
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Stjarnan 4 - 6 FH
0-1 Steven Lennon ('11)
0-2 Kristján Flóki Finnbogason ('18)
1-2 Guđjón Baldvinsson ('24)
2-2 Hólmbert Aron Friđjónsson ('37)
3-2 Máni Austmann Hilmarsson ('90, víti)
3-3 Kristján Flóki Finnbogason ('90, víti)
3-3 Hörđur Árnason ('90, misnotađ víti)
3-4 Veigar Páll Gunnarsson ('90, víti)
4-4 Guđjón Baldvinsson ('90, víti)
4-5 Böđvar Böđvarsson ('90, víti)
4-5 Kristófer Konráđsson ('90, misnotađ víti)
4-6 Bergsveinn Ólafsson ('90, víti)


FH-ingar eru sigurvegarar Fótbolta.net mótsins áriđ 2017 eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleik í Kórnum í dag.

Vítaspyrnukeppni ţurfti til ţví ađ loknum venjulegum leiktíma var stađan jöfn, 2-2.

Öll mörk venjulegs leiktíma komu í fjörugum fyrri hálfleik ţar sem Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason komu FH í 2-0 snemma leiks. Guđjón Baldvinsson og Hólmbert Aron Friđjónsson svöruđu svo fyrir Stjörnuna skömmu síđar.

FH-ingar nýttu allar sínar vítaspyrnur á međan ţeim Herđi Árnasyni og Kristófer Konráđssyni brást bogalistin á vítapunktinum.

Fótbolta.net mótiđ 2017:
1. FH
2. Stjarnan
3. ÍBV
4. ÍA
5. Grindavík
6. Breiđablik
7. Keflavík
8. Víkingur Ó.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía