banner
lau 18.feb 2017 19:16
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Lengjubikarinn: Sveinbjörn óvćnt hetja Ţróttara
Ţróttarar sigruđu Laugardalsslaginn
watermark Sveinbjörn Jónasson tryggđi Ţrótturum sigurinn
Sveinbjörn Jónasson tryggđi Ţrótturum sigurinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fram 2 - 3 Ţróttur Reykjavík
0-1 Brynjar Jónasson ('5)
0-2 Vilhjálmur Pálmason ('42)
1-2 Alex Freyr Elísson - úr vítaspyrnu ('45)
2-2 Simon Smitd ('72)
2-3 Sveinbjörn Jónasson ('75)
Rautt spjald: Finnur Ólafsson - Ţróttur ('35)

Ţađ var slagur um Laugardalinn í Lengjubikarnum í kvöld ţegar Inkasso-deildarliđin Fram og Ţróttur Reykjavík mćttust í Egilshöll.

Ţróttarar byrjuđu af krafti og skorađi Brynjar Jónasson strax á 5. mínútu. Finnur Ólafsson, leikmađur Ţróttar fékk svo ađ líta á rauđa spjaldiđ á 35. mínútu og ţeir hvítrauđu ţví einum fćrri.

Ţađ skipti ţó ekki máli ţví Vilhjálmur Pálmason tvöfaldađi forystu Ţróttara á 42. mínútu. Framarar minnkuđu svo muninn á síđustu mínútu fyrri hálfleiks.

Fram jafnađi leikinn á 72. mínútu en skömmu síđar skorađi Sveinbjörn Jónasson sigurmark Ţróttara og sjaldgćfur sigurleikur á undirbúningstímabilinu stađreynd hjá rauđum og hvítum.

Sveinbjörn var svo sannarlega óvćnt hetja Ţróttar en hann lék síđast međ liđinu 2013 og skorađi ţá 8 mörk í 1. deildinni. Áriđ 2011 skorađi hann 19 mörk í 22 leikjum međ Ţrótti í 1. deildinni og lék svo međ Fram í Pepsi-deildinni áriđ á eftir.

Í fyrra spilađi hann nokkra leiki međ KH í 4. deildinni en Ţróttur hafđi ekkert tilkynnt um endurkomu hans til félagsins.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía