lau 25.feb 2017 18:12
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Lengjubikarinn: KA međ sigur á Gróttu
watermark Ásgeir Sigurgeirsson var á skotskónum fyrir KA.
Ásgeir Sigurgeirsson var á skotskónum fyrir KA.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Grótta 1-2 KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('9)
0-2 Ásgeir Sigurgeirsson ('47)
1-2 Pétur Steinn Ţorsteinsson ('56)
Rautt spjald Aleksandar Trninic ('87)

Grótta og KA mćttust í annarri umferđ Lengjubikarsins í Akraneshöllinni í dag. Bćđi liđ töpuđu sínum fyrstu leikjum um síđustu helgi, KA 1-0 fyrir Víkingi R. á međan Grótta steinlá 5-0 fyrir Keflavík.

KA voru talsvert sterkari ađilinn í fyrri hálfleik í dag og tóku forystuna verđskuldađ á 9. mínútu ţegar Húsvíkingurinn Ásgeir Sigurgeirsson kom boltanum í netiđ. KA-menn héldu uppteknum hćtti eftir leikhlé og skorađi Ásgeir sitt annađ mark á 47. mínútu. KA hefđi geta bćtt viđ mörkum á ţessum tímapunkti en Gróttumenn sluppu međ skrekkinn.

Í kjölfariđ vaknađi liđ Gróttu smám saman til lífsins og minnkađi Pétur Steinn Ţorsteinsson muninn á 56. mínútu.

Restin af leiknum var nokkuđ jöfn og fengu bćđi liđ tćkifćri til ađ skora. Á 87. mínútu var Aleksandar Trninic, leikmađur KA, rekinn af velli eftir ađ hann veittist harkalega ađ Gróttumanninum Axeli Fannari Sveinssyni. Manni fleiri gerđi Grótta nokkrar atlögur ađ marki Akureyringa en allt kom fyrir ekki og KA hafđi 2-1 sigur.

Lykilleikmenn vantađi í bćđi liđ í dag. Ungir og efnilegir leikmenn fengu ţví tćkifćri hjá báđum liđum komust vel frá sínu.
Stöđutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía