banner
sun 26.feb 2017 18:10
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Lengjubikarinn: Víkingur Ó. međ öruggan sigur
watermark Pape setti tvö fyrir Víking í dag
Pape setti tvö fyrir Víking í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
ÍR 1 - 4 Víkingur Ólafsvík
0-1 Pape Mamadou Faye (9')
1-1 Hilmar Ţór Kárason ('14)
1-2 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('38)
1-3 Egill Jónsson ('54)
1-4 Pape Mamadou Faye ('63)

ÍR tók á móti Víkingi Ólafsvík í dag í Lengjubikarnum en spilađ var í Egilshöll.

Liđin leika í riđli 3 en bćđi liđ töpuđu fyrstu leikjum sínum í Lengjubikarnum.

Víkingur byrjađi vel og skorađi Pape Mamadou Faye stórglćsilegt mark á 9. mínútu. Fimm mínútum síđar tókst ÍR-ingum ađ jafna leikinn en ţađ gerđi Hilmar Ţór Kárason.

Á 38. mínútu kom fyrirliđinn Guđmundur Steinn Hafsteinsson Víkingum yfir og ţar viđ sat í fyrri hálfleik, 2-1.

Ţađ tók Víkinga aftur 9 mínútur til ţess ađ skora en nú var ţađ Egill Jónsson sem kom Víkingum yfir, 3-1.

Pape bćtti viđ öđru marki sínu, og fjórđa marki Víkings á 63. mínútu og urđu ţađ lokatölur, 4-1 fyrir Víking.

Víkingur nćldi sér í sín fyrstu stig í Lengjubikarnum ţetta áriđ en ÍR er enn í leit ađ sínum fyrstu stigum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía