Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 05. mars 2017 16:53
Kristófer Kristjánsson
Lengjubikarinn: KA sigraði FH - Jafnt hjá Fylki og ÍBV
Steven Lennon skoraði fyrir FH
Steven Lennon skoraði fyrir FH
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Ásgeir Sigurgeirsson skoraði fyrra mark KA
Ásgeir Sigurgeirsson skoraði fyrra mark KA
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Tveir leikir voru í A deild Lengjubikarsins í dag. FH mætti KA í Akraneshöllinni og voru það KA menn sem tóku forystuna eftir rúman stundarfjórðung þegar Ásgeir Sigurgeirsson skoraði eftir stoðsendingu Elfars Árna Aðalsteinssonar.

FH jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks þökk sé marki Steven Lennon.

KA menn komust þó aftur yfir þegar Ólafur Aron Pétursson skoraði á 82. mínútu.

Byrjunarlið FH: Vignir Jóhannesson, Bergsveinn Ólafsson, Davíð Þór Viðarsson, Atli Guðnason, Jón Ragnar Jónsson, Atli Viðar Björnsson, Kassim Doumbia, Böðvar Böðvarsson, Halldór Orri Björnsson, Jonathan Hendrickx, Guðmundur Karl Guðmundsson

Byrjunarlið KA: Srdjan Rajkovic, Baldvin Ólafsson, Callum Williams, Guðmann Þórisson, Almarr Omarsson, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson, Ásgeir Sigurgerisson, Hrannar Björn Steingrímsson, Daníel Hafsteinsson, Archange Nkumu

Fylkir mætti ÍBV á Fylkisvelli og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Daði Ólafsson kom Fylki yfir úr vítaspyrnu áður en eyjamenn jöfnuðu metin.

Byrjunarlið Fylkis: Aron Snær Friðriksson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Ásgeir Eyþórsson, Oddur Ingi Guðmundsson, Emil Ásmundarson, Andrés Már Jóhannsson, Víðir Þorvarðarson, Hákon Ingi Jónsson, Daði Ólafsson, Ari Leifsson, Orri Sveinn Stefánsson

Byrjunarlið ÍBV Halldór Páll Geirsson, Hafsteinn Briem, Avni Pepa, Pablo Dubon, Kaj Leo, Sindri Snær Magnússon, Jónas Tor Næs, Alvaro Calleja, Arnór Gauti Ragnarsson, Halldór Páll Geirsson, Felix Örn Friðriksson, Atli Arnarson

FH 1 - 2 KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('16)
1-1 Steven Lennon ('48)
1-2 Ólafur Aron Pétursson ('82)
Lestu nánar um leikinn

Fylkir 1 - 1 ÍBV
1-0 Daði Ólafsson (víti '7)
1-1 Jón Ingason ('52)
Rautt spjald: Pablo Punyed, ÍBV ('65)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
banner