banner
fim 09.mar 2017 20:53
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Lengjubikarinn: Valur međ góđan sigur á HK
watermark Orri Sigurđur skorađi og gaf stođsendingu í kvöld
Orri Sigurđur skorađi og gaf stođsendingu í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guđbjörg Guđbjartsdóttir
HK 1 - 3 Valur
1-0 Ásgeir Marteinsson úr víti ('26)
1-1 Kristinn Ingi Halldórsson ('57)
1-2 Orri Sigurđur Ómarsson ('60)
1-3 Einar Karl Ingvarsson ('77)

Einn leikur fór fram í A-deild Lengjubikars karla í kvöld en ţađ var leikur HK og Vals.

Valsmenn byrjuđu betur en ţađ voru HK sem skoruđu fyrsta markiđ. Anton Ari, markvörđur Vals braut ţá á Andi Morina inn í vítateig og var vítaspyrna dćmd viđ mikil mótmćli Valsmanna. Úr vítaspyrnunni skorađi Ásgeir Marteinsson.

Valur jafnađi leikinn á 57. mínútu en ţađ var Kristinn Ingi Halldórsson sem skorađi markiđ eftir stođsendingu Orra Sigurđar Ómarssonar.

Orri var svo sjálfur á ferđinni ţremur mínútum síđar en ţá skorađi hann eftir aukaspyrnu Einars Karls.

Ţađ var svo Einar Karl sem klárađi leikinn fyrir Valsmenn og innsiglađi góđan 3-1 sigur međ frábćru skoti fyrir utan teig sem söng í netinu.

Valsmenn eru búnir ađ vinna báđa leiki sína í Lengjubikarnum en HK-ingar tapađ öllum ţremur leikjum sínum.

Skođađu textalýsingu frá leiknum
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía