lau 11.mar 2017 12:49
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lengjubikarinn: Skagamenn međ fullt hús
watermark Skagamenn unnu ÍR.
Skagamenn unnu ÍR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
ÍA 2 - 1 ÍR
0-1 Jón Gísli Ström ('15 , víti )
1-1 Garđar Bergmann Gunnlaugsson ('61 , víti )
2-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('69 )

ÍA hefur hafiđ Lengjubikarinn af fullum krafti! Skagamenn leika í Riđli 3 í A-deildinni, en ţeir léku gegn ÍR núna í morgunsáriđ. Leikiđ var í Akraneshöllinni.

Leikurinn byrjađi ţó ekki vel fyrir ÍA ţar sem ÍR-ingar komust yfir ţegar korter var búiđ af leiknum. Markiđ sem Jón Gísli skorađi úr vítaspyrnu.

Stađan var 1-0 í hálfleik fyrir ÍR í hálfleik, en í seinni hálfleiknum náđi ÍA ađ snúa viđ stöđunni. Garđar Gunnlaugsson jafnađi metin úr vítaspyrnu á 61. mínútu og átta mínútum síđar skorađi Tryggvi Hrafn Haraldsson annađ mark Skagamanna.

Ţađ voru ekki fleiri mörk skoruđ og lokatölur ţví 2-1 fyrir ÍA. Ţeir eru međ fullt hús stiga eftir ţrjá leiki og sitja á toppi Riđils 3. ÍR er hins vegar án stiga á botninum.

Byrjunarliđ ÍA: Ingvar Ţór Kale (m), Robert Jerzy Menzel, Hafţór Pétursson, Hallur Flosason, Arnór Sigurđsson, Arnar Már Guđjónsson (f), Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Steinar Ţorsteinsson, Ragnar Már Lárusson, Aron Ingi Kristinsson.

Byrjunarliđ ÍR: Helgi Freyr Ţorsteinsson (m), Reynir Haraldsson, Jón Gísli Ström, Jónatan Hrjóbjartsson, Hilmar Ţór Kárason, Jóhann Arnar Sigurţórsson, Guđfinnur Ţórir Ómarsson, Stefán Ţór Pálsson, Már Viđarsson, Jordan Farahani, Axel Kári Vignisson (f).

Markaskorarar af urslit.net
Stöđutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía