fim 16.mar 2017 22:06
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lengjubikarinn: Fjölnir vann Leikni í markaleik
watermark Ţórir Guđjónsson gerđi ţrennu fyrir Fjölni.
Ţórir Guđjónsson gerđi ţrennu fyrir Fjölni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Leiknir R. 2 - 5 Fjölnir
1-0 Brynjar Hlöđversson ('6)
1-1 Marcus Solberg Mathiasen ('11)
1-2 Marcus Solberg Mathiasen ('36)
1-3 Ţórir Guđjónsson ('56)
1-4 Ţórir Guđjónsson ('69)
2-4 Elvar Páll Sigurđsson ('71)
2-5 Ţórir Guđjónsson ('85)
Rautt spjald: Tumi Guđjónsson, Fjölnir ('87 )
Smelltu hér til ađ lesa nánar um leikinn

Fjölnir náđi í sín fyrstu stig í Lengjubikarnum í kvöld. Ţeir mćttu Leikni R. í Egilshöllinni og úr varđ mikill markaleikur.

Leiknismenn komust yfir eftir sex mínútur ţegar Brynjar Hlöđversson skorađi, en Fjölnir svarađi međ tveimur mörkum Marcus Solberg fyrir hlé og stađan í hálfleik var 2-1 fyrir Fjölni.

Í seinni hálfleiknum datt Ţórir Guđjónsson í gírinn. hann gerđi tvö mörk og kom Fjölni í 4-1 áđur en Elvar Páll Sigurđsson minnkađi muninn. Ţórir gerđi svo algjörlega út um leikinn á 85. mínútu ţegar hann fullkomnađi ţrennu sína.

Lokatölur 5-2 í hressandi markaleik. Fjölnir ađ ná í sín fyrstu stig í Lengjubikarnum, en Leiknir voru fyrir leikinn komnir međ sex.

Byrjunarliđ Leiknis R.: Eyjólfur Tómasson (m), Halldór Kristinn Halldórsson, Dađi Bćrings Halldórsson, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, Ragnar Leósson, Kolbeinn Kárason, Brynjar Hlöđversson, Kristján Páll Jónsson, Elvar Páll Sigurđsson, Bjarki Ađalsteinsson, Árni Elvar Árnason.

Byrjunarliđ Fjölnis: Jökull Blćngsson (m), Bojan Stefán Ljubicic, Igor Taskovic, Igor Jugovic, Ţórir Guđjónsson, Ísak Atli Kristjánsson, Marcus Solberg Mathiasen, Tumi Guđjónsson, Torfi Tímoteus Gunnarsson, Ingimundur Níels Óskarsson, Hans Viktor Guđmundsson.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía