banner
fös 17.mar 2017 22:33
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lengjubikarinn: Víkingur R. klárađi Gróttu
watermark Geoffrey Castillion skorađi fyrir Víkinga.
Geoffrey Castillion skorađi fyrir Víkinga.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Víkingur R. 3 - 2 Grótta
1-0 Jökull Ţorri Sverrisson ('6 )
2-0 Geoffrey Wynton Mandelano Castillion ('60 )
3-0 Vladimir Tufegdzic ('65 )
3-1 Pétur Steinn Ţorsteinsson ('70 )
3-2 Aleksandar Alexander Kostic ('90 )

Víkingur úr Reykjavík marđi Gróttu í leik í Lengjubikarnum í kvöld. Leikurinn var í Riđli 1 í A-deild, en hann var spilađur Víkingsvelli.

Víkingur komst yfir strax á sjöttu mínútu ţegar Jökull Ţorri Sverrisson skorađi. Stađan var 1-0 fyrir Víkingum í hálfleik.

Í seinni hálfleiknum opnađi hollenski framherjinn Geoffrey Castillion markareikning sinn fyrir Víking áđur en Vladimir Tufegdzic, Túfa, bćtti viđ öđru marki og kom Víkingi í 3-0.

Grótta, sem spilar í Inkasso-deildinni í sumar, náđi ađ minnka muninn međ tveimur mörkum, en lengra komust ţeir ţó ekki og lokatölur 3-2, Víkingum í vil.

Byrjunarliđ Víkings R: Kristófer Karl Jensson (m), Milos Ozegovic, Alex Freyr Hilmarsson, Muhammed Mert, Örvar Eggertsson, Arnţór Ingi Kristinsson, Alan Alexander Lowing, Geoffrey Wynton Mandelano Castillion, Davíđ Örn Atlason, Halldór Smári Sigurđsson, Jökull Ţorri Sverrisson,

Byrjunarliđ Grótta: Hákon Rafn Valdimarsson (m), Guđmundur Marteinn Hannesson, Andri Ţór Magnússon, Pétur Theódór Árnason, Aleksandar Alexander Kostic, Halldór Kristján Baldursson, Agnar Guđjónsson, Bjarni Rögnvaldsson, Viktor Smári Segatta, Viktor Smári Segatta, Sigurvin Reynisson.

Markaskorarar af urslit.net
Stöđutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía