banner
lau 18.mar 2017 20:35
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Lengjubikarinn: Skagamenn sóttu sigur á Akureyri
watermark Skagamenn sigruđu á Akureyri.
Skagamenn sigruđu á Akureyri.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Ţór 2-3 ÍA
0-1 Stefán Teitur Ţórđarson ('29)
1-1 Gunnar Örvar Stefánsson ('48)
1-2 Albert Hafsteinsson ('49)
1-3 Steinar Ţorsteinsson ('67)
1-3 Gunnar Örvar Stefánsson ('77, misnotađ víti)
2-3 Jón Björgvin Kristjánsson ('92)
Rautt spjald: Robert Jerzy Menzel ('76), Ragnar Már Lárusson ('86)

Ţór og ÍA áttust viđ í fjörugum leik á Akureyri í A deild Lengjubikars karla ţar sem fimm mörk voru skoruđ og tvö rauđ spjöld fóru á loft.

Stefán Teitur Ţórđarson skorađi eina mark fyrri hálfleiks, og stađan ţví 0-1 fyrir Skagamönnum í hálfleik.

Seinni hálfleikur byrjađi međ látum, Gunnar Örvar Stefánsson jafnađi metin í 1-1 fyrir Ţór á 48 mínútu, en mínútu síđar voru ÍA menn komnir aftur yfir ţegar Albert Hafsteinsson skorađi í mark Ţórsara.

Steinar Ţorsteinsson gerđi ţriđja mark ÍA á 67. mínútu. Á 76. mínútu var Robert Jerzy Menzel leikmađur ÍA rekinn af velli međ rautt spjald.

Gunnar Örvar fékk í kjölfariđ tćkifćri til ađ gera annađ markiđ sitt og minnka muninn fyrir Ţór ţegar ţeir fengu vítaspyrnu en hann misnotađi spyrnuna.

Annađ rautt spjald fór á loft á 86. mínútu, ţá var Ragnar Már Lárusson leikmađur ÍA rekinn af velli.

Ţórsarar minkuđu muninn á 92. mínútu en nćr komust ţeir ekki og Skagamenn fara heim međ ţrjú stig.

Byrjunarliđ Ţórs Aron Birkir Stefánsson (m), Orri Sigurjónsson, Ármann Pétur Ćvarsson, Jónas Björgvin Sigurbergsson, Jóhann Helgi Hannesson, Sveinn Elías Jónsson (f), Sigurđur Marinó Kristjánsson, Kristján Örn Sigurđsson, Orri Freyr Hjaltalín, Aron Kristófer Lárusson, Gunnar Örvar Stefánsson.

Byrjunarliđ ÍA Ingvar Ţór Kale (m), Robert Jerzy Menzel, Hallur Flosason, Garđar Bergmann Gunnlaugsson (f), Arnar Már Guđjónsson, Ólafur Valur Valdimarsson, Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson, Albert Hafsteinsson, Gylfi Veigar Gylfason, Aron Ingi Kristinsson, Stefán Teitur Ţórđarson


Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía