banner
fim 30.mar 2017 20:55
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Lengjubikarinn: Íslandsmeistararnir í 8-liđa úrslit
watermark Alex Freyr skorađi fyrra mark Víkings
Alex Freyr skorađi fyrra mark Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Bergsveinn innsiglađi sigur FH-inga
Bergsveinn innsiglađi sigur FH-inga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Riđli 1 í A-deild Lengjubikars karla var nú rétt ađ ljúka međ tveimur leikjum.

Haukar mćtti Víkingi Reykjavík en fyrir leik liđanna áttu Haukar ekki möguleika á ađ komast í 8-liđa úrslit. Víkingur átti hins vegar möguleika en ţurftu ađ treysta á tap hjá FH.

Eftir hálftíma leik skorađi Alex Freyr Hilmarsson og kom Víkingi yfir af stuttu fćri eftir undirbúning Geoffrey Castillion. Haukar voru hins vegar ekki lengi ađ svara fyrir sig og jafnađi Daníel Snorri Guđlaugsson metinn ţremur mínútum síđar eftir stođsendingu Elton Barros.

Barros var svo sjálfur á ferđinni á 39. mínútu eftir sendingu frá Ţóri Jóhanni Helgasyni. Stađan 2-1 fyrir Haukum í hálfleik. Haukar fengu svo tćkifćri til ađ bćta viđ á 58. mínútu ţegar ţeir fengu vítaspyrnu eftir ađ Róbert Örn, markvörđur Víkings braut af sér. Aron Jóhannsson tók spyrnuna en Róbert gerđi sér lítiđ fyrir og varđi spyrnuna.

Víkingur fengu svo sjálfir vítaspyrnu tćpum 20 mínútum síđar og brást Vladimir Tufegdzic ekki bogalistinn og jafnađi hann metinn. Fleiri urđu mörkin ekki, lokatölur 2-2.

Í hinum leik kvöldsins tóku nýliđarnir í Inkasso-deildinni, Grótta á móti Íslandsmeisturum FH. Eftir rólegar 20 mínútur opnuđust allar flóđgáttir. Atli Guđnason kom FH-ingum yfir á 23. mínútu og mínútu síđar tvöfaldađi Kristján Flóki Finnbogason forystu Íslandsmeistaranna. Grótta var hins vegar ekki lengi ađ svara fyrir sig og minnkađi Agnar Guđjónsson muninn á 27. mínútu.

Snemma í seinni hálfleik skorađi Bergsveinn Ólafsson ţriđja mark FH og urđu ţađ lokatölur leiksins.

Međ sigrinum tryggđi FH-ingar sig endanlega í 8-liđa úrslit Lengjubikarsins en Grótta endađi í neđsta sćti riđilsins.

Haukar 2 - 2 Víkingur R.
0-1 Alex Freyr Hilmarsson ('30)
1-1 Daníel Snorri Guđlaugsson ('33)
2-1 Elton Renato Livramento Barros ('39)
2-2 Vlademir Tufegdzic úr víti ('76)
Lestu nánar um leikinn

Grótta 1 - 3 FH
0-1 Atli Guđnason ('23)
0-2 Kristján Flóki Finnbogason ('24)
1-2 Agnar Guđjónsson ('27)
1-3 Bergsveinn Ólafsson ('53)
Lestu nánar um leikinn
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía