mán 03.apr 2017 14:10
Magnús Már Einarsson
Emil Lyng í KA (Stađfest)
watermark Mćttur í búning KA.
Mćttur í búning KA.
Mynd: KA
KA hefur samiđ viđ danska sóknarmanninn Emil Lyng um ađ leika međ liđinu í sumar.

Lyng er 27 ára gamall sóknar og kantmađur en hann kemur frá Silkeborg í Danmörku.

„Emil er nú viđ ćfingar međ KA-liđinu út á Spáni en liđiđ er vćntanlegt heim nćstu helgi. Viđ bjóđum Emil velkominn í Pepsí-deildarliđ KA í sumar," segir á heimasíđu KA.

Emil var 18 ára gamall ţegar hann samdi viđ Lille í Frakklandi. Hann var ţar frá 2008 til 2011 en spilađi lítiđ.

Eftir lán hjá Zulte Waregem í Belgíu og FC Nordsjćlland í Danmörku ţá fór Emil til Lausanne-Sport í Sviss í eitt tímabil.

Frá 2013 til 2016 spilađi Emil međ Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en í fyrra samdi hann svo viđ Silkeborg. Ţar hefur hann komiđ viđ sögu í 18 leikjum í dönsku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili.

Áriđ 2015 greindi Emil frá ţví ađ hann hefđi veriđ í baráttu viđ lífshćttulegan ţarmasjúkdóm. Emil hefur einnig veriđ talsvert meiddur undanfarin ár en hann hefur veriđ heill heilsu á ţessu tímabili í Danmörku.

Komnir:
Darko Bulatovic frá Cukaricki
Emil Lyng frá Silkeborg
Kristófer Páll Viđarsson frá Víkingi R. (Á láni)
Steinţór Freyr Ţorsteinsson frá Sandnes Ulf

Farnir:
Juraj Grizlej í Keflavík
Kristján Freyr Óđinsson í Dalvík/Reyni
Pétur Heiđar Kristjánsson í Magna
Orri Gústafsson fluttur erlendis
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía