banner
lau 16.sep 2017 07:30
Magnús Már Einarsson
Guđjón Árni heldur áfram međ Víđi (Stađfest)
watermark
Mynd: Víđir
Víđir Garđi hefur framlengt samning sinn viđ ţjálfarann Guđjón Árna Antoníusson til eins árs. Hinn 34 ára gamli Guđjón Arni tók viđ Víđi af Bryngeiri Torfasyni í júní síđastliđnum.

Undir stjórn Guđjóns Árna hefur Víđir fariđ upp töfluna og blandađ sér í toppbaráttuna.

Víđir á ennţá möguleika á ađ komast upp í Inkasso-deildina en liđiđ er í 3. sćti í 2. deildinni ţegar tvćr umferđir eru eftir, fimm stigum á eftir Magna Grenivik.

Víđir heimsćkir Aftureldingu í dag á međan Magni fćr Vestra í heimsókn. Víđir fćr Magna síđan í heimsókn í lokaumferđinni.

Guđjón Árni er fćddur og uppalinn í Garđinum en hann hóf meistaraflokksferil međ Víđi áriđ 2000. Guđjón lagđi skóna á hilluna í vetur eftir farsćlan feril ţar sem hann spilađi lengi međ Keflavík og FH.
2. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía