banner
ţri 03.okt 2017 11:42
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Formađur ÍBV um Kristján: Árangurinn frábćr
watermark Kristján Guđmundsson.
Kristján Guđmundsson.
Mynd: Raggi Óla
„Ţađ er engin niđurstađa komin, ekki nema bara ţađ ađ hann er međ samning viđ okkur, hann gerđi ţriggja ára samning viđ okkur fyrir tímabiliđ," sagđi Páll Ţorvaldur Hjarđar, formađur ÍBV, í samtali viđ Fótbolta.net ađspurđur út í ţađ hvort Kristján Guđmundsson myndi halda áfram međ Vestmannaeyjaliđiđ.

Orđrómur hefur veriđ um ađ Kristján sé ađ hćtta međ ÍBV.

„Báđir ađilar eiga eftir ađ fara yfir sumariđ almennilega, menn hafa bara veriđ ađ fagna sćtinu, auđvitađ á bara eftir ađ fara yfir ţađ," sagđi Páll um ţjálfaramálin.

En er vilji hjá ÍBV ađ halda Kristjáni? Hann gerđi liđiđ ađ bikarmeisturum og hélt ţví í Pepsi-deildinni.

„Árangurinn er frábćr, ţar sem liđiđ hélt sér uppi er árangurinn frábćr í sumar. Liđiđ er í Evrópukeppni og vinnu fyrsta bikarinn í 19 ár ţannig ađ árangurinn er frábćr."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía