banner
miđ 08.nóv 2017 14:37
Magnús Már Einarsson
U19 tapađi naumlega gegn Búlgaríu
watermark Byrjunarliđ Íslands í dag.
Byrjunarliđ Íslands í dag.
Mynd: KSÍ
watermark Kolbeinn Birgir Finnsson skorađi mark Íslands.
Kolbeinn Birgir Finnsson skorađi mark Íslands.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ísland 1 - 2 Búlgaría
0-1 Toni Ivanov ('78)
0-2 Stanislav Ivanov ('82)
1-2 Kolbeinn Birgir Finnsson ('90, víti)

U19 ára liđ karla lék í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2018 ţegar liđiđ tapađi 2-1 fyrir heimamönnum í Búlgaríu. Í riđlinum eru einnig England og Fćreyjar.

Leikurinn var nokkuđ jafn allan tímann, ţó Búlgarar hafi átt fleiri fćri í heildina. Lítiđ var um fćri í fyrri hálfleik, en snemma í ţeim seinni komust heimamenn einir í gegn en Aron Stefánsson varđi vel í marki Íslands.

Sex mínútum síđar, á 58. mínútu, kom besta fćri Íslands í leiknum. Guđmundur Andri Tryggvason fékk ţá sendingu inn í teiginn, náđi ađ snúa vel en setti boltann í slánna.

Áfram hélt leikurinn ađ vera jafn, en ţó án ţess ađ hvorugu liđinu tćkist ađ skapa sér góđ marktćkifćri. Ţađ var síđan á 78. mínútu sem heimamenn komust yfir. Ísland fór ţá í skyndisókn ţar sem Kolbeinn Kristinsson var nálćgt ţví ađ komast í dauđafćri. Búlgarar brunuđu fram og áttu gott skot fyrir utan teig sem Aron varđi vel í marki Íslands. Hann náđi ţó ekki ađ halda boltanum, hann datt fyrir Toni Ivanov sem kom honum yfir línuna.

Búlgarar bćttu síđan viđ öđru marki sínu fjórum mínútum síđar eftir góđan sprett Stanislav Ivanov.

Ísland komst aftur inn í leikinn ţegar ađeins ţrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma ţegar Búlgarar gerđust brotlegur inn í sínum eigin vítateig. Kolbeinn Birgir Finnsson steig á punktinn og skorađi. 2-1 fyrir Búlgaríu.

Strákarnir héldu áfram ađ sćkja eftir markiđ og voru ótrúlega nálćgt ţví ađ jafna leikinn í lok uppbótartíma. Daníel Hafsteinsson fékk ţá frábćrt fćri inn í teig Búlgara en setti boltann yfir markiđ.

Ţví var 2-1 tap stađreynd í fyrsta leik liđsins í riđlinum, en nćsti leikur er gegn Englandi ţann 11. nóvember. Seinasti leikur riđilsins er síđan gegn Fćreyjum 14. nóvember.

Efstu tvö liđin í riđlinum fara áfram í milliriđil, en hann verđur leikinn nćsta vor. Lokakeppni mótsins verđur svo í Finnlandi í júlí 2018.

Byrjunarliđ Íslands í dag:
Aron Stefánsson (M)
Ástbjörn Ţórđarson
Torfi T. Gunnarsson (fyrirliđi)
Aron Kári Ađalsteinsson
Kolbeinn Finnsson
Atli Hrafn Andrason
Arnór Sigurđsson
Stefan Alexander Ljubicic
Guđmundur Andri Tryggvason
Ísak Atli Kristjánsson
Alex Ţór Hauksson
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía