banner
fös 12.jan 2018 21:07
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Fótbolta.net mótiđ: Hákon Ţór skorađi sigurmark HK
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
HK 2 - 1 Keflavík
0-1 Adam Árni Róbertsson ('28)
1-1 Bjarni Gunnarsson, víti ('34)
2-1 Hákon Ţór Sófusson ('80)

Fyrsta leik A-deildar Fótbolta.net mótsins er nú ný lokiđ ţar sem HK og Keflavík mćttust í Kórnum.

HK er í Inkasso-deildinni en Keflavík komst upp úr deildinni í fyrra og leikur í Pepsi-deildinni nćsta sumar.

Keflavík var komiđ í 0-1 ţegar 28 mínútur voru liđnar af leiknum, sex mínútum síđar jafnađi Bjarni Gunnarsson fyrir HK úr vítaspyrnu.

Stađan var jöfn í hálfleik en ţađ var ekki fyrr en á 80. mínútu leiksins sem nćsta mark kom og ţađ reyndist sigurmarkiđ en Hákon Ţór Sófusson skorađi ţađ.

FH og Grindavík eru í sama riđli og fyrrnefnd liđ, ţau mćtast á sunnudaginn.
Fótbolta.net mótiđ - A deild - Riđill 2
Liđ L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía