banner
miđ 24.jan 2018 19:14
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fótbolta.net mótiđ: Fyrsti sigur FH síđan í september
watermark Grétar Snćr kom FH á bragđiđ.
Grétar Snćr kom FH á bragđiđ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Keflavík 1 - 3 FH
0-1 Grétar Snćr Gunnarsson ('7)
1-1 Jeppe Hansen ('44)
1-2 Guđmundur Kristjánsson ('62)
1-3 Atli Viđar Björnsson ('75)

FH vann sinn fyrsta sigur síđan í september ţegar liđiđ vann 1-3 sigur á Keflavík í Fótbolta.net mótinu í kvöld. Ţetta var fyrsti sigur liđsins undir stjórn Ólafs Kristjánssonar í fyrstu sex leikjum hans međ liđiđ.

Grétar Snćr Gunnarsson sem var á láni hjá HK síđasta sumar fékk tćkifćriđ í byrjunarliđi FH í kvöld og svarađi kallinu strax eftir fimm mínútur ţegar hann skorađi međ skoti í teignum eftir undirbúning frá framherjanum Steven Lennon.

Jeppe Hansen jafnađi metin fyrir Keflavík eftir klukkutíma leik. Hann fékk ţá sendingu inn fyrir vörn FH frá Ísak Óla Ólafssyni, stakk varnarmenn FH af og afgreiddi boltann framhjá Gunnari Nielsen.

Guđmundur Kristjánsson kom FH svo yfir eftir klukkutíma leik međ góđu skoti fyrir utan teig sem fór í bláhorniđ niđri. Guđmundur er kominn til FH eftir ađ hafa leikiđ lengi međ Start í Noregi.

Markahrókurinn Atli Viđar Björnsson kom FH svo í 1-3 ţegar stundarfjórđungur var eftir af leiknum međ góđu skoti og ţannig urđu lokatölur, 1-3 fyrir FH.

FH klárar ţessi riđlakeppni međ fjögur stig og er eins og er í ţriđja sćti en Keflavík endar á botni riđilsins án stiga.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía