banner
sun 04.mar 2018 13:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Berbatov hraunađi yfir David James og hans ađferđir
Ólíkleg er ađ Berbatov snúi aftur til Indlands.
Ólíkleg er ađ Berbatov snúi aftur til Indlands.
Mynd: NordicPhotos
David James og Hermann Hreiđarsson.
David James og Hermann Hreiđarsson.
Mynd: Ţorsteinn Ólafs
Dimitar Berbatov, fyrrum leikmađur Manchester United, er ekki hrifinn af David James sem ţjálfara. Berbatov gekk í rađir Kerala Blasters á Indlandi síđasta sumar en David James, fyrrum landsliđsmarkvörđur Englands, hefur ţjálfađ liđiđ síđustu mánuđi.

Berbatov átti erfitt tímabil í Indlandi og heillađi ekki menn međ frammistöđu sinni í búningi Kerala.

Berbatov átti nokkuđ viđ meiđsli ađ stríđa en hann kom viđ sögu í níu leikjum og skorađi eitt mark.

Nú ţegar deildarkeppninni er nýlokiđ er Berbatov farinn heim til Búlgaríu. Kerala komst ekki í úrslitakeppnina, en liđiđ endađi í sjötta sćti af 10 liđum. Fjögur efstu liđin fara í úrslitakeppni.

James er eins og áđur segir ţjálfari Kerala en hann tók viđ liđinu í byrjun janúar og fékk hann Hermann Hreiđarsson sem sinn ađstođarmann. Úrslitin voru betri undir stjórn James og var liđiđ nálćgt úrslitakeppninni undir hans stjórn.

Ţjálfunarađferđir hans eru hins vegar ekki sérstakar ađ mati Berbatov sem er langt frá ţví ađ vera sáttur.

„Vippa boltanum inn á sóknarmennina, taka hann á bringuna, og viđ eigum ađ sjá um restina," skrifar Berbatov inn á Instagram og segir ţar enn fremur ađ James sé einhver „versti ţykjustu ţjálfari" sem hann hafi unniđ međ á ferlinumm.

Ólíklegt er ađ hinn 37 ára gamli Berbatov muni snúa aftur til Indlands ţar sem David James var ađ skrifa undir nýjan samning viđ félagiđ. Samningurinn gildir nćstu ţrjú árin en ekki hefur enn fengist á hreint hvort Hermann Hreiđarsson verđi áfram međ James.

Nćsta verkefni Kerala er seinna í ţessum mánuđi, í Ofurbikarnum á Indlandi, sem er eins konar bikarkeppni ţar í landi.

Guđjón Baldvinsson hefur veriđ í láni hjá liđinu hjá Stjörnunni en ekki er víst ađ hann muni spila meira međ Kerala. Hann á ađ snúa aftur til Stjörnunnar fyrir lok mars.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía