banner
mán 05.mar 2018 14:00
Elvar Geir Magnússon
Koscielny: Versta vikan á ferlinum
Ţađ gengur illa hjá Arsenal.
Ţađ gengur illa hjá Arsenal.
Mynd: NordicPhotos
Laurent Koscielny, varnarmađur Arsenal, segir ađ krísan sem ríki hjá Arsenal sé sú versta sem hópurinn hafi upplifađ á ferlum sínum.

Hann segir ađ leikmenn ţurfi ađ axla sína ábyrgđ rétt eins og Arsene Wenger en liđiđ hefur tapađ fjórum leikjum í röđ, í fyrsta sinn í sextán ár.

Koscielny segist vera ađ koma úr verstu viku ferils síns. Arsenal tapađi sannfćrandi fyrir Manchester City í tvígang, fyrst í úrslitaleik deildabikarsins. Í gćr kom svo tap gegn Brighton.

„Ég hef aldrei upplifađ svona viku áđur, ţetta hefur veriđ erfitt fyrir alla. Ţetta er kannski versti kafli sem allir í hópnum hafa fariđ í gegnum," segir Koscielny.

„Viđ reynum ađ spila en viđ finnum ţađ ađ sjálfstraustiđ er ekki mikiđ. Viđ verđum ađ koma til baka, ćfa vel og leggja mikiđ á okkur og ţá fara úrslitin aftur ađ detta inn og sjálfstraustiđ sem viđ ţurfum fyrir lokakaflann."

„Leikmenn bera ábyrgđ á vellinum, stjórinn hefur sýna ábyrgđ og viđ ţurfum ađ standa saman. Ţađ er erfitt ađ segja ađ ţetta sé sök einhvers, félagiđ verđur ađ standa saman. Ţetta er erfiđur tími en viđ ţurfum ađ ţjappa okkur saman. Stjórinn gerir sitt besta fyrir félagiđ sem hann elskar."

Mikil hćtta er á ađ Arsenal missi af sćti í Meistaradeildinni en liđiđ mćtir AC Milan í fyrri viđureign liđanna í Evrópudeildinni á fimmtudag. Sigur í Evrópudeildinni gefur miđa inn í Meistaradeildina.

Sjá einnig:
Selja eđa halda? - Ţađ sem Arsenal ćtti ađ gera viđ leikmenn sína
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía