banner
fim 03.maí 2018 10:00
Fótbolti.net
Spá ţjálfara og fyrirliđa í Inkasso-deildinni: 2. sćti
watermark Kwame Quee (til vinstri) er í lykilhlutverki hjá Víkingi.  Rashid Yussuff (til hćgri) kom til Víkings á dögunum en hann lék međ ÍA í fyrra.
Kwame Quee (til vinstri) er í lykilhlutverki hjá Víkingi. Rashid Yussuff (til hćgri) kom til Víkings á dögunum en hann lék međ ÍA í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
watermark Spćnski varnarmađurinn Nacho Heras.
Spćnski varnarmađurinn Nacho Heras.
Mynd: Jónína Guđbjörg Guđbjartsdóttir
watermark Stuđningsmenn Víkings eru alltaf líflegir.
Stuđningsmenn Víkings eru alltaf líflegir.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Fótbolti.net kynnir liđin sem leika í Inkasso-deildinni í sumar eitt af öđru eftir ţví hvar ţeim er spáđ. Viđ fengum alla fyrirliđa og ţjálfara í deildinni til ađ spá fyrir sumariđ og fengu liđin ţví stig frá 1-11 eftir ţví en ekki var hćgt ađ spá fyrir sínu eigin liđi.

Spáin:
1. ÍA 240 stig
2. Víkingur Ó. 200 stig
3. HK 197 stig
4. Ţróttur R. 166 stig
5. Selfoss 155 stig
6. Ţór 142 stig
7. Fram 114 stig
8. Leiknir R. 100 stig
9. Haukar 93 stig
10. Magni 73 stig
11. Njarđvík 53 stig
12. ÍR 50 stig

2. Víkingur Ó.
Lokastađa í fyrra: 11. sćti í Pepsi-deildinni
Víkingur Ólafsvík féll úr Pepsi-deildinni í fyrra eftir spennandi fallbaráttu. Ólafsvíkingar hafa veriđ undanfarin tvö ár í efstu deild en snúa nú aftur í Inkasso-deildina međ mjög mikiđ breytt liđ frá ţví í fyrra.

Ţjálfarinn: Ejub Purisevic lá lengi undir feld síđastliđiđ haust áđur en hann ákvađ ađ semja aftur viđ Víking. Ejub hefur veriđ viđ stjórnvölinn í Ólafsvík meira og minna frá aldamótum, fyrir utan eitt ár sem hann tók sér í hlé 2009.

Styrkleikar: Ejub hefur alltaf tekist ađ búa til öflug liđ í Ólafsvík, sama hversu miklar breytingar eru á milli ára. Mjög fćr ţjálfari. Kwame Quee sýndi flotta takta í Pepsi-deildinni í fyrra og hann gćti ásamt Gonzalo Zamorano Leon hjálpađ Ólsurum ađ skora mörk. Gonzalo kom frá Hugin í vetur. Gengi Víkings á undirbúningstímabilinu var gott eftir brösuga byrjun á vetrinum en eins og alltaf hjá Ejub ţá er liđiđ vel skipulagt.

Veikleikar: Leikmannahópurinn er mjög ţunnur og margir ungir strákar í honum hafa litla reynslu af meistaraflokksfótbolta. Nánast allir byrjunarliđsmenn Víkings yfirgáfu liđiđ eftir síđasta tímabil og ţađ gćti reynst hćgara sagt en gert ađ koma núverandi liđi strax í toppbaráttu í Inkasso-deildinni. Ólafsvíkingar byrja á erfiđu leikjaplani ţar sem allir fyrstu fjórir leikir liđsins eru á útivelli. Ástćđan er ađ veriđ er ađ leggja gervigras á ađalvöllinn í Ólafsvík.

Lykilmenn: Gonzalo Zamorano Leon, Kwame Quee og Nacho Heras.

Gaman ađ fylgjast međ: Hinn 16 ára gamli Bjartur Bjarmi Barkarson hefur sýnt skemmtilega takta á undirbúningstímabilinu og međ U16 ára landsliđi Íslands. Skorađi gegn Hamri í Mjólkurbikarnum í vikunni.

Komnir:
Emmanuel Eli Keke frá Gana
Francisco Marmolejo Mancilla frá Svíţjóđ
Gonzalo Zamorano Leon frá Hugin
Ibrahim Sorie Barrie frá Síerra Leóne
Ívar Reynir Antonsson frá Fram
Rashid Yussuf frá ÍA

Farnir:
Aleix Egea
Alfređ Már Hjaltalín í ÍBV
Cristian Martinez Liberato í KA
Egill Jónsson
Eivinas Zagurskas í Snćfell
Eric Kwakwa
Farid Zato í Kórdrengi
Gabrielius Zagurskas
Guđmundur Steinn Hafsteinsson í Stjörnuna
Gunnlaugur Hlynur Birgisson í Víking R.
Kenan Turudija í Selfoss
Pape Mamadou Faye
Tomasz Luba hćttur
Ţorsteinn Már Ragnarsson í Stjörnuna

Fyrstu ţrír leikir Víkings Ó.
5. maí ÍR - Víkingur Ó.
12. maí HK - Víkingur Ó.
19. maí Magni - Víkingur Ó.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía