Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   lau 10. ágúst 2019 08:00
Fótbolti.net
Myndband: Knattspyrnuskóli KB heppnaðist frábærlega
65 drengir voru í skólanum í ár.
65 drengir voru í skólanum í ár.
Mynd: Kristján Bernburg
Mynd: Kristján Bernburg
Knattspyrnuskóla Kristjáns Bernburg í Belgíu lauk á sunnudag en 65 íslenskir piltar á aldrinum 14-15 ára voru í skólanum í ár. Það er VITA sport sem selur ferðir í skólann sem fer fram árlega.

Fimm fastir þjálfarar eru við skólann auk gestaþjálfara þannig að æft var í litlum hópum þar sem hámark átta til tíu leikmenn voru á þjálfara.

Í ferðunum var leikið á móti SK Beveren þar sem íslensku piltanir töpuðu 2 leikjum og unnu tvo.

Urbain Haesaert yfirnjósnari frá AJAX í Belgíu og Ervin DE Coster frá FC Antwerpen og fleiri t.d Club Brugge fylgdust með og voru samála um að piltanir gætu náð langt með réttri þjálfun. Frábær efniviður og auðséð að viljinn að ná lengra er til staðar sagði Haesaert.

Farastjórar í ferðunum voru Unnar Sigurðsson og Guðjón Örn Jóhannsson. Stóðu þeir sig frábærlega og héldu vel um hópinn allan tímann ásamt Kristjáni Bernburg. Hópurinn fór í skemmtigarð Walibi og go-kart auk þess var boðið upp á fræðslu í stafrænni þjálfun, knattspyrnu eróbik og jóga.

Að sögn Kristjáns skólastjóra þótti skólinn takast mjög vel í alla staði og sagði Kristján að á heitasta tímanum í fyrri skólanum byrjuðu æfingar kl 7.00 og kl 20.00.

Næsta ár 2020 verða tvö námskeið 21 til 28 júlí og 28 til 4 ágúst.

Það er ferðaskrifstofan Vita sport sem sér um að selja ferðirnar.

Hér að ofan má sjá myndband úr skólanum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner