banner
lau 12.maí 2007 15:55
Magnús Már Einarsson
Landsbankadeildin: FH sigrađi ÍA í fjörugum opnunarleik
watermark Arnar skorađi gegn sínum gömlu félögum.
Arnar skorađi gegn sínum gömlu félögum.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Íslandsmeistarar FH sigruđu ÍA 3-2 í opnunarleik Landsbankadeildarinnar á Akranesi í dag ţar sem Skagamenn voru manni fćrri í rúman klukkutíma.

Tryggvi Guđmundsson kom FH yfir úr vítaspyrnu á 20.mínútu og skorađi hann ţar međ fyrsta mark Landsbankadeilarinnar. Skömmu síđar fékk Árni Thor Guđmundsson varnarmađur ÍA rauđa spjaldiđ og Skagamenn ţví manni fćrri.

Arnar Bergmann Gunnlaugsson skorađi gegn sínum gömlu félögum og kom FH í 2-0 en Bjarni Guđjónsson minnkađi muninn úr vítaspyrnu fyrir leikhlé.

Matthías Guđmundsson kom FH í 3-1 međ skallamarki en Ţórđur Guđjónsson minnkađi aftur muninn međ fallegu skoti í slána og inn á 58.mínútu. Fleiri urđu mörkin hins vegar ekki og lokatölur 3-2 fyrir FH-ingum í fjörugum leik.

ÍA 2 - 3 FH
0-1 Tryggvi Guđmundsson (Víti) (20)
0-2 Arnar Bergmann Gunnlaugsson (30)
1-2 Bjarni Guđjónsson (Víti) (44)
1-3 Matthías Guđmundsson (51)
2-3 Ţórđur Guđjónsson (58)
Rautt spjald: Árni Thor Guđmundsson (ÍA) (24)


Ađ sjálfsögđu mun nánari umfjöllun um leikinn ásamt myndum og viđtölum koma inn á síđuna síđar í dag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía