banner
mán 14.maí 2007 23:58
Tómas Ţór Ţórđarson
Umfjöllun: Keflavíkurgrýlan lifir enn í Frostaskjóli
KR 1 - 2 Keflavík
watermark Simun Eiler Samuelsen skorar síđara mark Keflvíkinga framhjá Kristjáni Finnbogsyni eftir klukkutíma leik.
Simun Eiler Samuelsen skorar síđara mark Keflvíkinga framhjá Kristjáni Finnbogsyni eftir klukkutíma leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Bjarnólfur Lárusson miđvallarleikmađur KR niđurlútur eftir mark Simun.  Kristján liggur eftir en í baksýn má sjá Keflvíkinga fagna.
Bjarnólfur Lárusson miđvallarleikmađur KR niđurlútur eftir mark Simun. Kristján liggur eftir en í baksýn má sjá Keflvíkinga fagna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Stuđningsmenn KR voru frábćrir í kvöld og sungu allan leikinn ţrátt fyrir ađ liđ ţeirra hafi veriđ undir frá 40. mínútu.
Stuđningsmenn KR voru frábćrir í kvöld og sungu allan leikinn ţrátt fyrir ađ liđ ţeirra hafi veriđ undir frá 40. mínútu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Marco Kotilainen átti frábćran leik í liđi Keflavíkur í kvöld og hlýtur ţví nafnbótina mađur leiksins.
Marco Kotilainen átti frábćran leik í liđi Keflavíkur í kvöld og hlýtur ţví nafnbótina mađur leiksins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
0-1 Guđmundur Steinarsson (víti 40)
0-2 Símun Eiler Samuelsen (61)
1-2 Björgólfur Takefusa (82)

Keflvíkingar héldu áfram ótrúlegri framgöngu sinni í Frostaskjóli í kvöld ţegar ţeir lögđu heimamenn međ tveimur mörkum gegn einu. Keflvíkingar ţurftu ađ stokka upp vörninni vegna meiđsla lykilmanna og ţá var Ţórarinn Kristjánsson hvergi sjáanlegur í hóp Keflavíkur liđsins.

Hjá KR voru Jóhann Ţórhallsson og Sigţór Júlíusson meiddir og fengu ţví Skúli Jón Friđgeirsson og Kristinn Magnússon sćti í byrjunarliđi KR.

KR yfirspiluđu Keflavík í fyrri hálfleik og fengu strax dauđfćri á 9. mínútu ţegar Grétar Ólafur Hjartarson sem er kominn í ţađ hlutverk ađ spila fremst á miđjunni sendi Sigmund Kristjánsson einan í gegn. Sigmundur gerđi vel í öllu nema skotinu ţví nett vippa hans yfir Ómar Jóhannsson í markinu strauk stöngina fjćr.

Á 23. mínútu fengu KR aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Keflvíkinga. Boltanum var stillt upp fyrir Grétar Ólaf sem hamrađi á markiđ en Ómar varđi boltann beint út í teig ţar sem enginn var nema nćsti Keflvíkingur til ađ hreinsa frá marki.

Sóknaratlotum KR-inga linnti ekki og fékk Kristinn Magnússon dauđafćri á 38. mínútu ţegar hann komst einn gegn en hann hitti ekki boltann nćgilega vel og rúllađi knötturinn í hendur Ómars í markinu.

Ţvert gegn gangi leiksins voru ţađ Keflvíkingar sem komust yfir ţegar Pétur Hafliđi Marteinsson krćkti í löpp Magnúsar Sverris Ţorsteinssonar inn í teig og Egill Már Markússon dćmdi umsvifalaust vítaspyrnu. Á punktinn fór Guđmundur Steinarsson og skorađi fram hjá Kristjáni Finnbogasyni sem fór ţó í rétt horn.

Keflvíkingar komu sér betur inn í leikinn í seinni hálfleik ţó ţađ virtist alltaf sem svo ađ heimamenn hefđu undirtökin. Ţađ skiptir víst engu hvernig Keflavík spila gegn KR ţví á 61. mínútu áttu Keflvíkingar fallega sókn upp hćgri vćnginn sem endađi međ fyrirgjöf besta manns leiksins Marco Kotilainen á fjćrstöng ţar sem Símun Eiler Samuelsen var einn og óvaldađur og skorađi laglega međ fyrstu snertingu.

KR-ingar settu meira púđur í sóknarleikinn ţegar um 15. mínútur voru til leiksloka. Óskar Örn Hauksson kom ţá inn á í sínum fyrsta deildarleik međ KR ásamt Henning Eyţóri Jónassyni.

Ţeir náđu svo ađ minnka muninn ţegar Pétur Marteinsson skallađi langa aukaspyrnu Atla Jóhannssonar fyrir markiđ ţar sem mćtti Björgólfur Takefusa og skallađi knöttinn í netiđ.

Heimamenn gerđu allt hvađ ţeir gátu til ađ jafna en allt kom fyrir ekki og Keflavíkurgrýlan lifir enn í Frostaskjóli.
KR (4-3-3): Kristján Finnbogason (M), Skúli Jón Friđgeirsson, Gunnlaugur Jónsson, Pétur Hafliđi Marteinsson, Ágúst Gylfason, Bjarnólfur Lárusson (Óskar Örn Hauksson 76), Grétar Ólafur Hjartason, Kristinn Jóhannes Magnússon (Guđmundur Reynir Gunnarsson 46), Sigmundur Kristjánsson ( Henning Eyţór Jónasson 76), Atli Jóhannesson, Björgólfur Takefusa.
Ónotađir varamenn: Stefán Logi Magnússon (M), Tryggvi Sveinn Bjarnason, Vigfús Arnar Jósepsson, Ingimundur Níels Óskarsson.

Keflavík (4-4-2): Ómar Jóhannsson (M), Guđjón Árni Antoníusson, Hallgrímur Jónasson, Nicolai Jörgensen, Branislav MIlisevic, Jónas Guđni Sćvarsson, Baldur Sigurđsson, Marco Kotilainen, Símun Eiler Samuelsen (Ingvi Rafn Guđmundsson 87), Magnús Sverrir Ţorsteinsson (Einar Örn Einarsson 46), Guđmundur Steinarsson.
Ónotađir varamenn: Bjarni Freyr Guđmundsson (M), Einar Orri Einarsson, Ţorsteinn Atli Georgsson, Hilmar Trausti Arnarsson, Stefán Örn Arnarsson.

Tölfrćđi:
Skot: KR 12 (5 á markiđ), Keflavík 9 (3 á markiđ)
Horn: KR 7, Keflavík 5
Rangstađa: KR 5, Keflavík 2
Brot: KR 15, Keflavík 14

Gul Spjöld: Gunnlaugur Jónsson, KR (66). Atli Jóhannsson, KR (75)

Mađur leiksins: Marco Kotilainen
Dómari: Egill Már Markússon. Ágćtur.
Ađstćđur: Völlurinn í fínu standi og veđriđ eins og best var á kosiđ miđa viđ árstíma.
Áhorfendur: 1891


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía