banner
mán 05.jan 2009 20:35
Ţórđur Már Sigfússon
Heimild: Heimasíđa ÍBV | Gazet van Antwerpen 
Ţórarinn Ingi ćfir međ Mechelen
watermark Ţórarinn Ingi Valdimarsson
Ţórarinn Ingi Valdimarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hörđur Snćvar Jónsson
Hinn 18 ára gamli Ţórarinn Ingi Valdimarsson, varnarmađur ÍBV, er nú staddur á keppnisferđalagi í Tyrklandi međ belgíska úrvalsdeildarliđinu Mechelen. Frá ţessu er greint á heimasíđu ÍBV.

Forráđamenn Mechelen hrifust mjög af Ţórarni ţegar hann var til reynslu hjá félaginu á síđasta keppnistímabili og vildu ólmir fá hann aftur til ćfinga.

Samkvćmt heimasíđu ÍBV liggur ekki ljóst fyrir hversu lengi Ţórarinn mun dvelja viđ ćfingar hjá Mechelen en Peter Maes, ţjálfari liđsins, sagđi hins vegar í samtali viđ belgíska fjölmiđla ađ leikmađurinn muni vera hjá félaginu í rúman mánuđ.

,,Ţórarinn Ingi mun dvelja í rúman mánuđ viđ ćfingar hjá okkur. Hann er ekki í góđu leikformi sem stendur en honum mun gefast tími til ţess ađ byggja ţađ upp á nćstu vikum,” sagđi Maes í samtali viđ Gazet van Antwerpen.

Ljóst er ađ forráđamenn Mechelen hafa mikinn áhuga á Ţórarni og ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ félagiđ bjóđi honum samning standi hann sig vel.

Mechelen beiđ lćgri hlut fyrir tyrkneska liđinu Sivasspor 0-2 í ćfingaleik í gćr en Ţórarinn Ingi tók ekki ţátt í leiknum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía