Norđurálsvöllurinn
miđvikudagur 03. júní 2015  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Ađstćđur: Völlurinn mjög góđur en nokkur vindur
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Áhorfendur: 600
Mađur leiksins: Aron Sigurđarson
ÍA 0 - 3 Fjölnir
0-1 Mark Charles Magee ('13)
0-2 Mark Charles Magee ('18)
0-3 Aron Sigurđarson ('83)
Byrjunarlið:
0. Páll Gísli Jónsson
0. Arnar Már Guđjónsson
0. Ármann Smári Björnsson
4. Arnór Snćr Guđmundsson
6. Albert Hafsteinsson
7. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
8. Hallur Flosason ('67)
13. Arsenij Buinickij
19. Eggert Kári Karlsson ('56)
27. Darren Lough ('67)
31. Marko Andelkovic

Varamenn:
30. Marteinn Örn Halldórsson (m)
3. Sindri Snćfells Kristinsson
6. Ingimar Elí Hlynsson
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('67)
15. Teitur Pétursson ('67)
20. Gylfi Veigar Gylfason
23. Ásgeir Marteinsson ('56)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Marko Andelkovic ('18)
Hallur Flosason ('57)
Arsenij Buinickij ('80)
Ármann Smári Björnsson ('85)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ólafur Ingi Guðmundsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ var getumunurinn á liđunum í kvöld. Fjölnismenn spiluđu virkilega góđan bolta međ Aron Sigurđarson í fararbroddi en Skagamenn voru í vandrćđum međ ađ skapa sér fćri og brjóta vörn gestanna á bak aftur.
Bestu leikmenn
1. Aron Sigurđarson (Fjölnir)
Var mjög góđur í kvöld, skorađi gott mark og átti frábćr hlaup upp vinstri kantinn í leiknum sem splundrađi vörn ÍA hvađ eftir annađ.
2. Páll Gísli Jónsson (ÍA)
Páll Gísli átti stórleik í marki ÍA í leiknum ţrátt fyrir ađ fá á sig ţrjú mörk. Hann var međ frábćrar markvörslur og góđ úthlaup og hélt heimamönnum á floti á löngum köflum.
Atvikiđ
Lítiđ um stór atvik í leiknum. Helst má nefna stórleik Arons Sigurđarsonar. Hann á eftir ađ halda vöku fyrir hćgri bakvörđum efstu deildar í sumar međ svona spilamennsku.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fjölnir er kominn í 16 liđa úrslit og verđa erfiđir mótherjar miđađ viđ spilamennskuna í kvöld. Skagamenn eru úr leik og geta einbeitt sér ađ deildinni og veitir ekki af.
Vondur dagur
Skagaliđiđ í heild ţarf ađ hugsa sinn gang eftir leikinn. Ţeir eru í fallbaráttu í deildinni og spilamennskan var ekki góđ. Ţeir ţurfa ađ bćta sig fyrir nćsta leik.
Dómarinn - 7.5
Guđmundur Ársćll stóđ fyrir sínu í kvöld. Stjórnađi leiknum af röggsemi og átti góđan leik.
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
0. Gunnar Már Guđmundsson ('46)
5. Bergsveinn Ólafsson ('84)
6. Atli Már Ţorbergsson
7. Viđar Ari Jónsson
8. Ragnar Leósson
9. Ţórir Guđjónsson ('46)
10. Aron Sigurđarson
18. Mark Charles Magee
19. Arnór Eyvar Ólafsson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson

Varamenn:
1. Jökull Blćngsson (m)
7. Birnir Snćr Ingason ('46)
10. Ćgir Jarl Jónasson
14. Anton Freyr Ársćlsson
14. Ísak Atli Kristjánsson
15. Haukur Lárusson ('84)
28. Hans Viktor Guđmundsson ('46)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Atli Már Ţorbergsson ('86)

Rauð spjöld: