Samsung völlurinn
fimmtudagur 18. júní 2015  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Dómari: Garđar Örn Hinriksson
Stjarnan 0 - 3 Fylkir
0-1 Tómas Ţorsteinsson ('26)
0-2 Albert Brynjar Ingason ('78)
0-3 Ragnar Bragi Sveinsson ('87)
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
6. Ţorri Geir Rúnarsson
9. Daníel Laxdal
12. Heiđar Ćgisson
14. Hörđur Árnason
17. Ólafur Karl Finsen ('45)
18. Jón Arnar Barđdal
19. Jeppe Hansen ('45)
22. Ţórhallur Kári Knútsson
23. Halldór Orri Björnsson ('88)

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
3. Aron Rúnarsson Heiđdal
4. Jóhann Laxdal
5. Michael Prćst
11. Arnar Már Björgvinsson ('45)
20. Atli Freyr Ottesen Pálsson ('88)

Liðstjórn:
Veigar Páll Gunnarsson

Gul spjöld:
Veigar Páll Gunnarsson ('86)

Rauð spjöld:
@alexander_freyr Alexander Freyr Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Stjörnumenn arfaslakir í kvöld. Fylkismenn mćttu ákveđnir til leiks og gáfu ekki ţumlung eftir. Garđbćingar komust aldrei í gang og Árbćingar gengu á lagiđ. Leiddu verđskuldađ í leikhléi og sköpuđu sér aragrúa af fćrum. Hefđu hćglega getađ skorađ tvö til ţrjú mörk í viđbót.
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Ásgeir Börkur átti magnađan leik. Fékk ađ heyra #realtalk frá Gumma Óla liđsstjóra um ađ hann hefđi veriđ međ allt lóđrétt í síđasta leik gegn sama liđi á mánudaginn. Tók ţađ til sín og var magnađur á miđjunni í dag.
2. Albert Brynjar Ingason
Albert átti mjög fínan leik ţó hann hafi klúđrađ einu dauđafćri. Var hćttulegur fram á viđ og skorađi glćsilegt mark.
Atvikiđ
Hrćđileg mistök Brynjars Gauta. Brynjar Gauti gerđi varnarmistök sem eiga ekki ađ sjást hjá liđi í efstu deild og Albert Brynjar gekk á lagiđ, skorađi og einfaldlega klárađi leikinn fyrir Fylkismenn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ekki flókiđ. Fylkismenn eru komnir í 8-liđa úrslit en Stjörnumenn sitja eftir međ sárt enniđ. Eftir ađ hafa veriđ taplausir í meira ár tapa lćrisveinar Rúnars Páls eins og ţeir fái borgađ fyrir ţađ ţessa dagana!
Vondur dagur
Jeppe Hansen átti alls ekki góđan dag í dag. Fékk nánast aldrei boltann og í ţau örfáu skipti sem hann kom viđ knöttinn varđ ekkert úr ţví. Var tekinn af velli í hálfleik.
Dómarinn - 7
Ţokkalegur leikur hjá Garđari Erni. Hefđi mögulega mátt dćma víti ţegar Ragnar Bragi féll inni í teig en ţađ getur líka veriđ ađ ţetta hafi veriđ rétt hjá honum.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Tonci Radovinkovic
6. Oddur Ingi Guđmundsson ('80)
9. Hákon Ingi Jónsson ('69)
10. Andrés Már Jóhannesson
14. Albert Brynjar Ingason (f) ('90)
16. Tómas Ţorsteinsson
19. Ragnar Bragi Sveinsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Varamenn:
1. Bjarni Ţórđur Halldórsson (m)
7. Ingimundur Níels Óskarsson
11. Kjartan Ágúst Breiđdal ('69)
13. Kolbeinn Birgir Finnsson ('90)
20. Stefán Ragnar Guđlaugsson
22. Davíđ Einarsson
24. Elís Rafn Björnsson ('80)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Ásgeir Eyţórsson ('64)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('86)

Rauð spjöld: