Akureyrarvöllur
mánudagur 14. ágúst 2017  kl. 18:00
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Toppađstćđur. Ljúft veđur á Akureyri.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Ásgeir Sigurgeirsson - KA
KA 1 - 1 Stjarnan
1-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('41)
Aleksandar Trninic, KA ('55)
1-1 Jósef Kristinn Jósefsson ('85)
Hólmbert Aron Friđjónsson , Stjarnan ('96)
Byrjunarlið:
0. Srdjan Rajkovic
3. Callum Williams
4. Vedran Turkalj
7. Almarr Ormarsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('61)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('83)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('94)
19. Darko Bulatovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Emil Lyng
55. Aleksandar Trninic

Varamenn:
18. Aron Elí Gíslason (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
5. Guđmann Ţórisson
8. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('83)
24. Daníel Hafsteinsson
25. Archie Nkumu ('61)
30. Bjarki Ţór Viđarsson ('94)
32. Davíđ Rúnar Bjarnason

Liðstjórn:
Eggert Högni Sigmundsson
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Emil Lyng ('37)
Callum Williams ('78)
Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('90)

Rauð spjöld:
Aleksandar Trninic ('55)

@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Svakalegur baráttuleikur á Akureyri! Fótboltinn sem var spilađur var alls ekki sá flottasti en lćtin og fjöriđ voru til stađar. Rauđa spjaldiđ sem KA fékk á sig breytti leiknum.
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Sigurgeirsson - KA
Skorađi mark KA á laglegan hátt og hljóp gríđarlega mikiđ allan leikinn.
2. Jósef Kristinn Jósefsson - Stjarnan
Skorađi jöfnunarmark Garđbćinga.
Atvikiđ
Jöfnunarmark Stjörnunnar. Jósef Kristinn Jósefsson náđi ađ skora af harđfylgi. Mikil barátta var í teignum og KA-menn vilja meina ađ brotiđ hafi veriđ á Rajko markverđi. Umdeilt en mikilvćgt.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Stjörnumenn eru í öđru sćti en tókst ekki ađ nýta tćkifćriđ til ađ saxa á forskot Vals á toppnum. KA-menn voru ósáttir viđ ađ klára leikinn ekki međ sigri en ţetta var ţriđja jafntefli liđsins í röđ og fjórđi leikurinn í röđ án sigurs.
Vondur dagur
Aleksandar Trninic fékk rautt spjald eftir hörkutćklingu á Hilmar Árna. KA-menn voru skyndilega tíu og náđu ekki ađ halda forystu sinni. Stórt atvik sem gjörbreytti leiknum. Vondur dagur fyrir Trninic.
Dómarinn - 6
Hef oft séđ Erlend betri en ţađ verđur ađ taka međ í reikninginn ađ ţessi leikur var gríđarlega erfiđur ađ dćma. Allt morandi í hita og fjöri.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal ('86)
5. Óttar Bjarni Guđmundsson
7. Guđjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurđsson (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
14. Hörđur Árnason
19. Hólmbert Aron Friđjónsson
29. Alex Ţór Hauksson ('46)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
9. Daníel Laxdal
16. Ćvar Ingi Jóhannesson
17. Kristófer Konráđsson ('86)
20. Eyjólfur Héđinsson ('46)
23. Dagur Austmann
27. Máni Austmann Hilmarsson
30. Ólafur Bjarni Hákonarson

Liðstjórn:
Fjalar Ţorgeirsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíđ Snorri Jónasson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Friđrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:
Hólmbert Aron Friđjónsson ('40)
Óttar Bjarni Guđmundsson ('79)
Eyjólfur Héđinsson ('97)

Rauð spjöld:
Hólmbert Aron Friđjónsson ('96)