Kópavogsvöllur
fimmtudagur 24. maí 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Alexandra Jóhannsdóttir
Breiðablik 1 - 0 ÍBV
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('16)
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Þráinsdóttir (m)
5. Samantha Jane Lofton
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('81)
11. Fjolla Shala
13. Ásta Eir Árnadóttir
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('71)
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('71)
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('81)
17. Guðrún Gyða Haralz
19. Esther Rós Arnarsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir

Gul spjöld:
Selma Sól Magnúsdóttir ('42)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Silja Runólfsdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Blikar kláruðu færin sem þær fengu meðan það vantaði grimmdina á síðasta þriðjungi vallarins hjá ÍBV.
Bestu leikmenn
1. Alexandra Jóhannsdóttir
Alexandra átti mjög góðan leik á miðjunni. Tók virkan þátt í sóknarleik Breiðabliks.
2. Andrea Rán
Átti einnig góðan leik á miðjunni, var ekki síðri en Alexandra.
Atvikið
Mark Blika sem kláraði leikinn fyrir þær. Emily í markinu hefði mögulega geta gert betur en það var blautt úti og bara virkilega vel gert hjá Berglindi að fylgja boltanum eftir og leggja hann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Blikar eru eftir fjórar umferðir á toppi deildarinnar með Þór/KA með fullt hús stiga.
Vondur dagur
Sigríður Lára hefur átt betri leiki en í kvöld. Hún varð undir í baráttunni við Alexöndru og Andreu Rán. Þá má einnig nefna sóknarlínu ÍBV sem voru alls ekki nógu agressívar í að klára þau færi sem þær fengu.
Dómarinn - 7
Þetta var ekki erfiður leikur að dæma og það sem þurfti að dæma gerði hann vel.
Byrjunarlið:
1. Emily Armstrong (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
4. Caroline Van Slambrouck
7. Rut Kristjánsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('91)
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('81)
20. Cloé Lacasse
22. Katie Kraeutner

Varamenn:
32. Sigríður Sæland Óðinsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('81)
13. Díana Helga Guðjónsdóttir ('91)
14. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
18. Margrét Íris Einarsdóttir
21. Inga Jóhanna Bergsdóttir
30. Guðný Geirsdóttir

Liðstjórn:
Thomas Fredriksen
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Helgi Þór Arason
Sesselja Líf Valgeirsdóttir
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:

Rauð spjöld: