Hertz völlurinn
laugardagur 30. júní 2018  kl. 14:00
Mjólkurbikar kvenna
Ađstćđur: Blautt, logn og frábćrt fótboltaveđur
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Ásta Eir Árnadóttir (Breiđablik)
ÍR 0 - 8 Breiđablik
0-1 Alexandra Jóhannsdóttir ('19)
0-2 Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('20)
0-3 Alexandra Jóhannsdóttir ('25)
0-4 Selma Sól Magnúsdóttir ('42)
0-5 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('47)
0-6 Selma Sól Magnúsdóttir ('64)
0-7 Guđrún Arnardóttir ('74)
0-8 Agla María Albertsdóttir ('92)
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Sandra Dögg Bjarnadóttir
3. Andrea Magnúsdóttir
9. Klara Ívarsdóttir ('55)
10. Ástrós Eiđsdóttir
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir (f)
15. Nótt Jónsdóttir
16. Anna Bára Másdóttir ('76)
18. Bjarkey Líf Halldórsdóttir
20. Heba Björg Ţórhallsdóttir ('45)
26. Alda Ólafsdóttir

Varamenn:
4. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir
5. Fransesca Salaorni ('55)
8. Lilja Gunnarsdóttir
14. Guđrún Ósk Tryggvadóttir
21. Margrét Selma Steingrímsdóttir
22. Ragna Björg Kristjánsdóttir ('76)
23. Shaneka Jodian Gordon ('45)

Liðstjórn:
Sara Rós Sveinsdóttir
Engilbert O Friđfinnsson (Ţ)
Sigrún Hilmarsdóttir
Dagný Rut Imsland
Berglind Óskarsdóttir
Guđmundur Guđjónsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gćđin ráđa úrslitum í dag. Ţetta var einstefna og lítiđ hćgt ađ segja nanađ en Breiđablik er 1 númeri ef ekki 10 númerum of stórar fyrir ÍR. Ég held ađ ÍR hafi snert boltann 3 svar í fyrri hálfleik á vallarhelmingi Blika. Úrslitin í raun sanngjörn og munurinn á góđu Pepsí deildar liđi og liđi í miđjuhnođ í Inkasso deildinni eins og Guđmundur ţjálfari ÍR sést bara ţarna. Gćđi Gćđi Gćđi
Bestu leikmenn
1. Ásta Eir Árnadóttir (Breiđablik)
Hún spilađi bara 55 mínútur en guđ minn góđur hvađ hún var góđ í ţessar 55 mínútur. Áćtlunarferđir upp kantinn eins, geggjađa krossa og síógnandi. Nćstum ţví allur sóknarleikur Blika í fyrri hálfleik endađi á ţví ađ hún fékk boltann og kom međ hann fyrir frábćr leikur hjá Ástu.
2. Alexandra Jóhannsdóttir (Breiđablik)
Ég set nafniđ hennar Alexöndru hérna en hún var frábćr í ţessum leik tvö mörk og assist. Hinsvegar voru svo margar góđar eiginlega geggjađar ađ ég verđ ađ nefna ađ Selma Sól var eins og hun er alltaf virkilega góđ međ tvö mörk og assist einnig og Berglind Björg á risa ţátt í ţví ađ Blikar brjóti ísinn međ stođsendingu og marki og leikurinn game over.
Atvikiđ
Varslan hennar Ástu á 20 mínútú verđur ađ vera hérna. Vá vá vá ţessi varsla var svo sjúk! ÍR gat jafnađ í 1-1 en í stađinn bruna Blikar fram og komast í 2-0
Hvađ ţýđa úrslitin?
ÍR er dottiđ út og Breiđablik komnar í 4-liđa úrslit ţar sem ţćr geta mćtt Val, Stjörnunni eđa Fylkir.
Vondur dagur
Vinstri vćngur ÍR var hreinlega pakkađ saman í fyrri hálfleik međan Ásta var í hćgri bakverđinum. Anna Bára Másdóttir og Ástrós Eiđsdóttir áttu ekki möguleika í ađ stoppa sóknarleik Blika sem í fyrri hálfleik og ţćr fengu alltaf ađ krossa. Uppskáru mörk út úr ţví, ţú verđur ađ stíga betur fyrir fyrirgjafir sérstaklega gegn svona góđu liđi.
Dómarinn - 8
Lögfrćđingurinn átti auđveldan dag.
Byrjunarlið:
26. Ásta Vigdís Guđlaugsdóttir (m)
8. Heiđdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
10. Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('55)
13. Ásta Eir Árnadóttir ('55)
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
16. Alexandra Jóhannsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir
28. Guđrún Arnardóttir
29. Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir ('72)

Varamenn:
1. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
5. Samantha Jane Lofton
7. Agla María Albertsdóttir ('72)
11. Fjolla Shala
17. Guđrún Gyđa Haralz ('55)
18. Kristín Dís Árnadóttir
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('55)

Liðstjórn:
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson (Ţ)
Ţorsteinn H Halldórsson (Ţ)
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir

Gul spjöld:
Guđrún Gyđa Haralz ('87)

Rauð spjöld: