Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fram
3
1
Magni
0-1 Gunnar Örvar Stefánsson '4
Helgi Guðjónsson '8 1-1
Guðmundur Magnússon '56 2-1
Mihajlo Jakimoski '70 3-1
07.07.2018  -  16:00
Laugardalsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Helgi Guðjónsson (Fram)
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
7. Guðmundur Magnússon (f)
9. Helgi Guðjónsson ('74)
9. Mihajlo Jakimoski ('89)
10. Orri Gunnarsson
10. Fred Saraiva
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
16. Arnór Daði Aðalsteinsson
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Tiago Fernandes
71. Alex Freyr Elísson ('82)

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Mikael Egill Ellertsson ('89)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('74)
3. Heiðar Geir Júlíusson
15. Daníel Þór Bjarkason
19. Magnús Snær Dagbjartsson
23. Már Ægisson ('82)

Liðsstjórn:
Pedro Hipólito (Þ)
Daði Guðmundsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Adam Snær Jóhannesson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Kaflaskiptur leikur á þjóðarleikvanginum
Hvað réði úrslitum?
Færanýting Frammara réði úrslitum í dag, færi á báða bóga en Fram skoraði þrjú og Magni eitt.
Bestu leikmenn
1. Helgi Guðjónsson (Fram)
Helgi var síógnandi, skoraði og lagði upp! Flottur leikur hjá honum.
2. Guðmundur Magnússon (Fram)
Gummi er alltaf hættulegur, skoraði í dag og óheppinn að skora ekki fleiri. Kemur sér alltaf í færi!
Atvikið
Annað mark Frammara kom gegn gangi leiksins og breytti leiknum aðeins, Fram fékk smá boost við að skora og kom sér betur inn í leikinn eftir frábæra byrjun Magna á seinni hálfleiknum.
Hvað þýða úrslitin?
Fram er í 5. sæti með 14 stig meðan Magnamenn sitja á botninum með 6 stig.
Vondur dagur
Brynjar Ingi hefur spilað betri leiki, tvö mjög góð færi Frammara komu eftir misreiknaðar tæklingar hjá honum þar sem hann virtist ekki vera í neinu veseni en tókst að klúðra því, var tekinn útaf í sóknarsinnaðari skiptingu undir restina.
Dómarinn - 6
Helgi var fínn í dag, spurning með vítaspyrnu og annað, þetta var ekki svo auðveldur leikur að dæma en hann komst ágætlega frá þessu.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Baldvin Ólafsson ('73)
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
15. Ívar Örn Árnason
16. Davíð Rúnar Bjarnason
17. Kristinn Þór Rósbergsson
18. Jakob Hafsteinsson (f) ('69)
20. Sigurður Marinó Kristjánsson
26. Brynjar Ingi Bjarnason ('80)
29. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
3. Þorgeir Ingvarsson
8. Arnar Geir Halldórsson
10. Lars Óli Jessen
18. Ívar Sigurbjörnsson ('73)
19. Kristján Atli Marteinsson ('80)
21. Oddgeir Logi Gíslason
30. Agnar Darri Sverrisson ('69)
77. Árni Björn Eiríksson

Liðsstjórn:
Páll Viðar Gíslason (Þ)
Hjörtur Geir Heimisson
Andrés Vilhjálmsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: