Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Valur
1
0
Rosenborg
Eiður Aron Sigurbjörnsson '84 1-0
11.07.2018  -  20:00
Origo völlurinn
Meistaradeild Evrópu - Forkeppni
Dómari: Rade Obrenovic, Slóvenía
Áhorfendur: 1088
Maður leiksins: Eiður Aron Sigurbjörnsson
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
19. Tobias Thomsen ('85)
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
71. Ólafur Karl Finsen ('73)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson
5. Sindri Björnsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('85)
10. Guðjón Pétur Lýðsson ('73)
17. Andri Adolphsson

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: Eiður Aron 1 - 0 Bendtner
Hvað réði úrslitum?
Varnarleikur Vals var upp á 10,5. Valsmenn gáfu fá færi á sér og voru þéttir til baka. Skynsamir sóknarlega og sóttu þegar færi gafst til. Skoruðu síðan mark eftir fastleikatriði undir lok leiks.
Bestu leikmenn
1. Eiður Aron Sigurbjörnsson
Vann alla skallaboltana í vörn Valsmanna og kórónaði síðan leik sinn með því að skora sigurmarkið nokkrum mínútum fyrir leikslok. Enn einn stjörnuleikurinn í sumar.
2. Tobias Thomsen
Lagði upp sigurmarkið og átti síðan hörkuskot í stöng um miðjan seinni hálfleikinn. Sinnti varnarvinnu sinni vel.
Atvikið
Sigurmark Vals undir lok leiksins kemur þeim í ansi góða stöðu fyrir seinni leikinn á Lerkendal leikvanginum í Þrándheimi. Brotið var á Guðjóni Pétri á miðjum vallarhelmingi Rosenborg. Hann tók spyrnuna sjálfur, fékk boltann aftur og náði boltanum inn í teiginn þar sem Tobias lagði boltann á Eið Aron sem skoraði.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn fara til Þrándheims með mark í forskot. Það er hægt að vinna eitthvað með það.
Vondur dagur
Nicklas Bendtner. Aumingja maðurinn hvað hann nennti þessu lítið. Klæddur í hanska segir meira en þúsund orð.
Dómarinn - 8,8
Með allt í teskeið.
Byrjunarlið:
1. Andre Hansen (m)
2. Vegar Hedenstad ('41)
3. Birger Meling
4. Tore Reginiussen
7. Mike Lindemann Jensen
9. Nicklas Bendtner
15. Anders Trondsen
16. Even Hovland
17. Jonathan Levi
21. Erlend Reitan
34. Erik Botheim ('63)

Varamenn:
12. Alexander Hansen (m)
14. Alexander Söderlund ('63)
22. Morten Konradsen
25. Marius Lundemo ('41)
26. Besim Serbecic
35. Emil Konradsen Ceide
36. Olaus Skarsem

Liðsstjórn:
Kåre Ingebrigtsen (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: