Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
KR
3
2
ÍBV
0-1 Sigríður Lára Garðarsdóttir '24
0-2 Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir '47
Shea Connors '51 1-2
Shea Connors '53 2-2
Katrín Ómarsdóttir '73 3-2
17.07.2018  -  18:00
Alvogenvöllurinn
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Gunnþór Steinar Jónsson
Maður leiksins: Shea Connors
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m) ('30)
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
Mia Gunter
4. Shea Connors ('87)
8. Katrín Ómarsdóttir
10. Betsy Hassett
16. Lilja Dögg Valþórsdóttir
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir
19. Sofía Elsie Guðmundsdóttir ('72)
20. Þórunn Helga Jónsdóttir
21. Tijana Krstic

Varamenn:
1. Hrafnhildur Agnarsdóttir (m) ('30)
11. Gréta Stefánsdóttir ('87)
13. Helga Rakel Fjalarsdóttir
15. Valgerður Helga Ísaksdóttir
18. Hekla Kristín Birgisdóttir
21. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir ('72)

Liðsstjórn:
Bojana Besic (Þ)
Anna Birna Þorvarðardóttir
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Hildur Björg Kristjánsdóttir

Gul spjöld:
Katrín Ómarsdóttir ('18)
Lilja Dögg Valþórsdóttir ('21)
Jóhanna K Sigurþórsdóttir ('77)

Rauð spjöld:
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
Skýrslan: Bilaður seinni hálfleikur tryggði KR fyrstu heimastigin
Hvað réði úrslitum?
ÍBV missti alla orku og skipulag þegar leið og leikinn og KR gekk á lagið. Heimakonur eiga mikið hrós skilið fyrir að koma til baka, voru komnar 2-0 undir en settu í gír og kláruðu dæmið.
Bestu leikmenn
1. Shea Connors
Hefur fengið á sig mikla gagnrýni sumar og ef hún heldur áfram eins og hún spilaði í kvöld verða þær fljótar að fagna.
2. Betsy Hassett
Átti stóran þátt í öllum þrem mörkum KR, bæði með stoðsendingum og með því að teygja á vörn ÍBV með hlaupum sínum.
Atvikið
Ingibjörg Valgeirsdóttir þurfti að fara af velli í miðjum hálfleik og Hrafnhildur kom í markið. Hún var virkilega öflug og átti stóran þátt í sigrinum.
Hvað þýða úrslitin?
KR tvöfaldar stigafjölda sinn og er allt í einu bara einum sigri frá því að komast úr fallsæti. ÍBV lýtur hins vegar niður töfluna og er komið ískyggilega nálægt því að vera í fallhættu, neðri hluti töflurnar afar þéttur.
Vondur dagur
Vörn ÍBV mun geta lært helling af deginum í dag, aðallega hvernig á ekki að gera hlutina. Í öllum þrem mörkunum gera þær stór mistök og Jeffs þarf að laga þetta hið snarasta.
Dómarinn - 6
Fínn, nokkrar aukaspyrnue litu furðulega út, en var með stóru atriðin á hreinu.
Byrjunarlið:
1. Emily Armstrong (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
3. Júlíana Sveinsdóttir
5. Shameeka Fishley
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir ('90)
7. Rut Kristjánsdóttir
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
20. Cloé Lacasse
22. Katie Kraeutner ('70)

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('90)
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
18. Margrét Íris Einarsdóttir
23. Shaneka Jodian Gordon
23. Leila Cassandra Benel ('70)

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Óskar Rúnarsson
Helgi Þór Arason
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:

Rauð spjöld: