Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
FH
1
3
HK/Víkingur
Eva Núra Abrahamsdóttir '11 1-0
1-1 Fatma Kara '45 , víti
1-2 Hildur Antonsdóttir '52
1-3 Kader Hancar '86
17.07.2018  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Maður leiksins: Hildur Antonsdóttir
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
Halla Marinósdóttir
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
2. Hugrún Elvarsdóttir
4. Guðný Árnadóttir ('79)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('70)
8. Jasmín Erla Ingadóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir ('85)
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
9. Rannveig Bjarnadóttir ('70)
15. Birta Stefánsdóttir ('79)
23. Hanna Marie Barker ('85)

Liðsstjórn:
Orri Þórðarson (Þ)
Hafdís Erla Gunnarsdóttir
Maria Selma Haseta
Daði Lárusson
Silja Rós Theodórsdóttir
Hákon Atli Hallfreðsson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir ('45)
Halla Marinósdóttir ('54)
Eva Núra Abrahamsdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Silja Runólfsdóttir
Skýrslan: Hártog breytti leiknum - HK/Víkingur með 3 mikilvæg stig
Hvað réði úrslitum?
Vítaspyrnudómurinn breytti algjörlega leiknum. Framan af voru FHingar hættulegri í fyrri hálfleik en það var alveg klárt mál að jöfnunarmarkið hleypti lífi í gestina sem að tóku svo seinni hálfleikinn. Þá má nefna að nýji leikmaður HK/Víkings Kader Hancar lofar mjög góðu en hún átti uppleggið að öðru marki HK/Víkings og lék á alls oddi eftir að hún kom inná. Það verður áhugavert að fylgjast með henni það sem eftir er sumri.
Bestu leikmenn
1. Hildur Antonsdóttir
Átti frábæran leik á miðjunni hjá HK/Víking í kvöld, skoraði frábært mark og var alveg yfirburðar.
2. Margrét Sif Magnúsdóttir
Átti mjög góðan leik einnig á miðjunni hjá HK/Víking.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn. Markið úr vítinu breytti algjörlega leiknum og hálf drap leik FH-inga.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin eru mjög góð fyrir HK/Víking sem á gríðarlega erfitt prógram framundan. Skiptir miklu máli fyrir þær að hafa þrjá sigra í röð í fararteskinu fyrir þá leiki. Úrslitin eru hinsvegar ekki góð fyrir FH sem sitja nú á botni deildarinnar eftir sigur KR í kvöld.
Vondur dagur
Melkorka átti slæman dag. Algjörlega glórulaust brot inn í teig þar sem hún reif í hárið á Hildi sem uppskar víti sem breytti algjörlega leik HK/Víkings.
Dómarinn - 8
Átti mjög góðan leik á flautunni. Allir dómar réttir, sérstaklega vítaspyrnudómurinn og náði að róa mannskapinn þegar fór að hitna aðeins undir lok fyrri hálfleiks.
Byrjunarlið:
21. Björk Björnsdóttir (m)
Karólína Jack ('82)
Stefanía Ásta Tryggvadóttir ('70)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
5. Fatma Kara
6. Tinna Óðinsdóttir (f)
9. Margrét Eva Sigurðardóttir
13. Linda Líf Boama ('46)
26. Hildur Antonsdóttir
28. Laufey Björnsdóttir

Varamenn:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
3. Anna María Pálsdóttir
10. Isabella Eva Aradóttir ('70)
11. Þórhildur Þórhallsdóttir ('82)
17. Arna Eiríksdóttir
20. Maggý Lárentsínusdóttir
23. Ástrós Silja Luckas
99. Kader Hancar ('46)

Liðsstjórn:
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Milena Pesic
Lidija Stojkanovic
Andri Helgason
Ísafold Þórhallsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: