Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fjölnir
1
1
ÍBV
Birnir Snær Ingason '38 1-0
1-1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson '71 , víti
22.07.2018  -  14:00
Extra völlurinn
Pepsi-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Birnir Snær Ingason
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
2. Mario Tadejevic ('63)
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
7. Birnir Snær Ingason
9. Þórir Guðjónsson
10. Ægir Jarl Jónasson
11. Almarr Ormarsson
26. Ísak Óli Helgason ('85)
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)

Varamenn:
1. Jökull Blængsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
8. Igor Jugovic ('63)
10. Viktor Andri Hafþórsson
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson ('85)
23. Valgeir Lunddal Friðriksson
32. Kristófer Óskar Óskarsson

Liðsstjórn:
Ólafur Páll Snorrason (Þ)
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Bergsveinn Ólafsson ('43)
Igor Jugovic ('73)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Umdeilt víti tryggði jafntefli
Hvað réði úrslitum?
Afskaplega umdeilt víti réði því að Eyjamenn ganga frá þessum leik með stig í pokanum. Ekkert sem benti til þess að Fjölnir myndi ekki sigla þessu heim fram að þessum dómi, Eyjamenn svo þéttir tilbaka og náðu að halda út.
Bestu leikmenn
1. Birnir Snær Ingason
Var besti maður Fjölnis í dag. Þvílík gæði í þessum dreng!
2. Ægir Jarl Jónasson
Í hvert skipti sem skapaðist einhver hætta var nánast bókað að þeir félagar Birnir og Ægir Jarl áttu í hlut
Atvikið
Klárlega vítaspyrnudómurinn! Héðan úr blaðamannastúku virkaði brotið heldur langt fyrir utan teig en víti dæmt engu að síður.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið standa í stað í deild með einu stiginu meira.
Vondur dagur
Enginn áberandi á velli sem þótti eiga slæman dag. Ívar Orri dómari verður því að fá þennan vafasama heiður, því miður!
Dómarinn - 4
Alls ekki góður dagur á skrifstofunni þarna, þessi vítaspyrnudómur var vægast sagt vafasamur og virtist svolítið missa tökin eftir það fíaskó
Byrjunarlið:
22. Derby Carrillo (m)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
5. David Atkinson
6. Dagur Austmann ('68)
7. Kaj Leo í Bartalsstovu ('91)
8. Priestley Griffiths
11. Sindri Snær Magnússon
30. Atli Arnarson
77. Jonathan Franks ('58)

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
11. Sigurður Grétar Benónýsson
12. Eyþór Orri Ómarsson
17. Róbert Aron Eysteinsson
17. Ágúst Leó Björnsson ('91)
18. Alfreð Már Hjaltalín ('68)
19. Breki Ómarsson ('58)

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Thomas Fredriksen

Gul spjöld:
Priestley Griffiths ('93)

Rauð spjöld: