Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
46' 1
0
Valur
Valur
2
1
Sheriff
Haukur Páll Sigurðsson '40 1-0
1-1 Ziguy Badibanga '69
Patrick Pedersen '90 2-1
16.08.2018  -  19:00
Origo völlurinn
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Dómari: Marco Fritz (Þýskalandi)
Áhorfendur: 1224
Maður leiksins: Haukur Páll Sigurðsson
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
4. Einar Karl Ingvarsson ('81)
6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
16. Dion Acoff
17. Andri Adolphsson ('69)
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('69)
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Arnar Sveinn Geirsson
19. Tobias Thomsen
71. Ólafur Karl Finsen ('81)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('71)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('81)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Grátlegur endir á Evrópuævintýri Valsara
Hvað réði úrslitum?
Valsarar fengu á sig mark sem að varð þeim að falli í seinni hálfleik. Heilt yfir voru Valsarar hættulegri og fengu nóg af færum til að klára þetta einvígi. Að boltinn hafi ekki farið yfir línuna á lokamínútunum er ótrúlegt.
Bestu leikmenn
1. Haukur Páll Sigurðsson
Geggjaður karakter sem að er svo mikilvægur fyrir þetta Valslið. Fyrirliðin barðist allan tímann og skoraði gott mark í fyrri hálfleik.
2. Kristinn Freyr Sigurðsson
Átti stoðsendinguna í fyrra markinu og var duglegur að skapa færi fyrir liðsfélaga sína. Flottur leikur hjá Kidda hér í kvöld.
Atvikið
Síðustu tvær mínúturnar voru ótrúlegar hér á Origo-vellinum í kvöld. Valsarar komast í 2-1 og eru svo grátlega nálægt því að skora úrslitamarkið fjórum sinnum í sömu sókninni.
Hvað þýða úrslitin?
Evrópudraumur Valsara er á enda. Þeir geta hins vegar tekið fullt með sér útúr þessum leik í Íslandsmótið og munu væntanlega einbeita sér að því að klára það núna.
Vondur dagur
Birkir Már Sævarsson hefur oft átt betri leiki enn í dag. Honum til varnar er alltaf gerð krafa til þess að hann eigi stjörnuleiki en þetta var klárlega ekki einn af þeim í dag.
Dómarinn - 7
Það er rosalega erfitt að segja. Heilt yfir dæmdi Fritz þennan leik mjög vel. Það voru tvö risa atvik í þessum leik en það var vítaspyrnan sem að Haukur Páll vildi fá og svo er spurning hvort að boltinn hafi verið inni í lokinn. Ef að þetta var bæði rétt hjá honum hækkar hann uppí 9.
Byrjunarlið:
33. Serghei Pasceno (m)
7. Gerson Rodrigues ('46)
15. Cristiano ('66)
18. Gheorghe Anton
32. Evgheni Oancea ('46)
35. Ante Kulusic
39. Ziguy Badibanga
45. Alhaji Kamara
55. Mateo Susic (f)
77. Yury Kendysh
90. Veaceslav Posmac

Varamenn:
21. Nicolai Cebotari (m)
4. Petru Racu
9. Jo Santos ('46)
14. Wilfried Benjamin Balima ('66)
23. Vladimir Kovacevic
88. Rifet Kapic ('46)
97. Alexandru Boiciuc

Liðsstjórn:
Goran Sabilic (Þ)
Evgheni Ivanov
Oleg Turcanu
Vladimir Vremes
Veaceslav Alexeev
Victor Mihailov
Mirko Hrgovic

Gul spjöld:
Gerson Rodrigues ('36)
Cristiano ('58)
Yury Kendysh ('60)
Jo Santos ('88)

Rauð spjöld: