Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
KA
0
1
KR
0-1 Kennie Chopart '67
19.08.2018  -  16:00
Akureyrarvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Sól og 18 stiga hiti. Örlítil norðanátt, ekkert sem hefur áhrif
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 865
Maður leiksins: Kennie Chopart
Byrjunarlið:
18. Aron Elí Gíslason (m)
Aleksandar Trninic
2. Bjarni Mark Antonsson
3. Callum Williams
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('68)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Archie Nkumu ('80)
99. Vladimir Tufegdzic

Varamenn:
7. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Ýmir Már Geirsson ('80)
18. Áki Sölvason
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('68)
35. Frosti Brynjólfsson
77. Viktor Már Heiðarsson

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Srdjan Rajkovic
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sæmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson
Cristian Martínez

Gul spjöld:
Ýmir Már Geirsson ('88)
Hrannar Björn Steingrímsson ('90)
Aleksandar Trninic ('90)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan: Verðskuldaður KR sigur fyrir norðan
Hvað réði úrslitum?
Liðin gáfu lítill færi á sér og það var lítið um opinn færi. KR reyndu hvað þeir gátu til að opna KA og tóks það loksins á 67 mínútu, það mark réð úrslitum í dag.
Bestu leikmenn
1. Kennie Chopart
Átti góðan leik fyrir KR. Hann barðist frá fyrstu mínútu og þangað til hann var tekinn út af. KA vörnin átti í miklu basli með hann. Samspilið við Pálma og markið í kjölfarið var líka alveg frábært.
2. Gunnar Þór Gunnarsson
Nokkrir KR-ingar sem gætu fengið þennan titill. Ég ætla hins vegar að gefa Gunnar Þór þetta í miðverðinum, algjör klettur þar og gerði fá mistök í dag.
Atvikið
Ásgeir Sigurgeirsson komst einn á móti markmanni þegar 12 sekúndur voru liðnar af leiknum. Hann kom hins vegar boltanum ekki í netið, spurning hvers konar áhrif það hefði haft á leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
KR styrkir stöðu sína í fjórða sætinu, fara upp í 27 stig og eru með þetta alfarið í sínum höndum. KA er áfram með 22 stig í 7. sætinu og Evrópu draumurinn aðeins að fjarlægjast. Deildin er hins vegar óútreiknanleg og ennþá stig í pottinum.
Vondur dagur
Archie átti ekki nógu góðan dag á miðjunni hjá KA og varð undir í flestri baráttu þar. Vann fá skalla einvígi og önnur einvígi ef út í það er farið. Mjög ólíkt Archie sem er yfirleitt sterkur og fastur fyrir.
Dómarinn - 8,5
Egill Arnar dæmdi leikinn hrikalega vel. Það var mikill hiti í mönnum, pústrar og fleira en hann hélt leiknum í jafnvægi og sömu línu út leikinn.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('48)
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson
11. Kennie Chopart (f) ('76)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
4. Albert Watson
15. André Bjerregaard
16. Pablo Punyed ('48)
23. Atli Sigurjónsson ('76)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Finnur Orri Margeirsson ('87)

Rauð spjöld: