Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Grindavík
2
2
Stjarnan
Aron Jóhannsson '40 1-0
Kristijan Jajalo '57 , sjálfsmark 1-1
1-2 Guðjón Baldvinsson '86
Will Daniels '90 2-2
19.08.2018  -  18:00
Grindavíkurvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 542
Maður leiksins: Eyjólfur Héðinsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
Marinó Axel Helgason ('69)
4. Rodrigo Gomes Mateo
6. Sam Hewson
9. Matthías Örn Friðriksson
11. Elias Tamburini
17. Sito ('79)
22. René Joensen
23. Aron Jóhannsson (f)
24. Björn Berg Bryde
26. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
3. Ingi Steinn Ingvarsson
5. Nemanja Latinovic ('69)
7. Will Daniels ('79)
8. Hilmar Andrew McShane
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson

Liðsstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guðmundur Ingi Guðmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Jóhann Ingi Ármannsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
René Joensen ('64)
Will Daniels ('94)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: Bæði lið grautfúl eftir jafntefli í fjörugum leik í Grindavík
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið voru að sækja til sigurs í dag. Eftir að Stjarnan komst yfir undir lok leiks þá gleymdu þeir sér í uppbótartíma sem Grindvíkingar nýttu sér.
Bestu leikmenn
1. Eyjólfur Héðinsson
Var virkilega drjúgur í liði Stjörnunnar í dag. Bæði varnar og sóknarlega. Var hættulegur sóknarlega og átti margar fínar marktilraunir. Vann síðan vel varnarlega á miðjunni.
2. Björn Berg Bryde
Stöðvaði ófáar sóknir Stjörnunnar og vann marga skallabolta inn í teig. Mæddi mikið á honum undir lok leiks og þar steig hann upp.
Atvikið
Jöfnunarmark Stjörnunnar kom eftir aukaspyrnu Hilmars Árna. Eftir að hafa séð markið í sjónvarpinu er ljóst að markið er skráð sjálfsmark á Jajalo markvörð Grindavíkur sem fékk boltann í bakið á sér og inn. Dýrt fyrir Hilmar Árna sem er í kappi við tímann við það að bæta markametið í efstu deild.
Hvað þýða úrslitin?
Töpuð stig fyrir bæði lið í þeirri baráttu sem þau eru í. Grindavík er nú þremur stigum á eftir KR í baráttunni um síðasta lausa Evrópusætið og Stjarnan tveimur stigum á eftir Breiðablik sem er á toppi deildarinnar.
Vondur dagur
René Joensen gerði dýrkeypt mistök í aðdraganda marks númer tvö hjá Stjörnunni. Grindavík var í góðri stöðu eftir skyndisókn en hann tók sér alltof langan tíma með boltann og gaf lélega sendingu sem varð þess valdandi að Stjarnan keyrði upp í sókn og skoraði.
Dómarinn - 6
Jóhann Ingi fór af velli um miðjan seinni hálfleik. Hann átti erfiðan dag í dag en Pétur Guðmundsson kom inn og hafði betri stjórn á leiknum.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
20. Eyjólfur Héðinsson
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('53)

Varamenn:
13. Terrance William F. Dieterich (m)
3. Tristan Freyr Ingólfsson
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
6. Þorri Geir Rúnarsson ('53)
18. Sölvi Snær Guðbjargarson
30. Helgi Jónsson
33. Gústav Lúðvíksson

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Jón Þór Hauksson
Andri Freyr Hafsteinsson

Gul spjöld:
Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('51)
Baldur Sigurðsson ('74)

Rauð spjöld: