Fylkir
3
1
Fjölnir
Bryndís Arna Níelsdóttir '3 1-0
Bryndís Arna Níelsdóttir '32 2-0
Sigrún Salka Hermannsdóttir '42 3-0
3-1 Sara Montoro '47
Þórir Karlsson '69
14.09.2018  -  17:15
Floridana völlurinn
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: Eins góðar og það verða. Heiðskírt og glampandi sól
Dómari: Eysteinn Hrafnkelsson
Maður leiksins: Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir)
Byrjunarlið:
12. Þórdís Edda Hjartardóttir (m)
Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
Tinna Björk Birgisdóttir ('38)
Bryndís Arna Níelsdóttir ('83)
4. María Björg Fjölnisdóttir
5. Hanna María Jóhannsdóttir
5. Ída Marín Hermannsdóttir
8. Marija Radojicic ('89)
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir ('80)

Varamenn:
28. Gunnhildur Ottósdóttir (m)
6. Sunna Baldvinsdóttir ('38)
15. Ísold Kristín Rúnarsdóttir ('80)
18. Rakel Leifsdóttir
20. Sunneva Helgadóttir
28. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir ('83)
29. Jenný Rebekka Jónsdóttir
30. Anna Kolbrún Ólafsdóttir

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Vésteinn Kári Árnason
Sigurður Þór Reynisson
Steinar Leó Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Partý í Árbænum í kvöld þegar Fylkir varð Inkasso meistari
Hvað réði úrslitum?
Fylkiskonur kláruðu þennan leik í fyrri hálfleik og voru betri á öllum sviðum þar. Þær komu aðeins værukærar út í seinni hálfleikinn og fengu mark beint í andlitið en héldu svo út og sigldu þessu þæginlega heim
Bestu leikmenn
1. Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir)
Skorar tvö mörk í dag og siglir þessu heim. Hún er fædd árið 2003 gott fólk hversu efnileg? Hefur allt til að verða frábær knattspyrnukona.
2. Margrét Björg Ástvaldsdóttir (Fylkir)
Var eins og boss á miðjunni í dag átti margar geggjaðar sendingar og stjórnaði sóknarleik Fylkis frá A-Ö.
Atvikið
Þegar Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir kemur inná sem varamaður á 89 mínútu að spila sinn síðasta leik fyrir Fylki en hún er leikjahæsti leikmaður Fylkis frá upphafi með 272 leiki. Berglind lét hana fá fyrirliðabandið og gladdi það stúkuna mjög að sjá hana koma inn á.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir eru inkasso meistarar árið 2018 en Fjölnir enda í 6. sæti deildarinnar. Til hamingju Fylkir
Vondur dagur
Það er erfitt að setja vondan dag á einn ákveðinn leikmann þar sem FJölnis liðið kom af miklum krafti út í seinni hálfleikinn. Verð samt að setja Margréti í markinu fyrir að hafa ekki gert betur í vörslunni í fyrsta markinu þegar hún slær bolta sem hún gat haldið frá sér og upp úr því kemur mark.
Dómarinn - 7
Stóð sig flott í þessum leik, sleppti nokkrum bakhrindingum sem hann mætti dæma á en ungur og á uppleið
Byrjunarlið:
1. Margrét Ingþórsdóttir (m)
Rósa Pálsdóttir ('73)
Kristjana Ýr Þráinsdóttir
Íris Ósk Valmundsdóttir
Eva Karen Sigurdórsdóttir
3. Ásta Sigrún Friðriksdóttir ('63)
4. Bertha María Óladóttir (f)
7. Ísabella Anna Húbertsdóttir
11. Sara Montoro ('84)
14. Elvý Rut Búadóttir
21. Aníta Björk Bóasdóttir ('72)

Varamenn:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
5. Hrafnhildur Árnadóttir
8. Lára Marý Lárusdóttir
8. Ástrós Eiðsdóttir
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('72)
19. Hjördís Erla Björnsdóttir ('84)
31. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir ('63)

Liðsstjórn:
Páll Árnason (Þ)
Hlín Heiðarsdóttir
Harpa Lind Guðnadóttir
Axel Örn Sæmundsson
Þórir Karlsson
Elsa Sæný Valgeirsdóttir

Gul spjöld:
Aníta Björk Bóasdóttir ('62)

Rauð spjöld:
Þórir Karlsson ('69)