Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Í BEINNI
Besta-deild karla
HK
14:00 0
0
FH
Valur
5
1
ÍBV
0-1 Atli Arnarson '20
Patrick Pedersen '56 1-1
Haukur Páll Sigurðsson '59 2-1
Patrick Pedersen '61 3-1
Patrick Pedersen '65 4-1
Guðjón Pétur Lýðsson '88 5-1
16.09.2018  -  17:00
Origo völlurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Frábærar. Flott veður
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 855
Maður leiksins: Patrick Pedersen
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('76)
16. Dion Acoff ('72)
17. Andri Adolphsson ('81)
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('72)
10. Guðjón Pétur Lýðsson ('76)
11. Sigurður Egill Lárusson ('81)
13. Arnar Sveinn Geirsson
19. Tobias Thomsen
23. Andri Fannar Stefánsson
71. Ólafur Karl Finsen

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('24)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: MarkaPatti klæddi sig í markaskó
Hvað réði úrslitum?
Patrick Pedersen. Gæti alveg sleppt því að skrifa eitthvað meira en það. Hann skoraði þrennu og var frábær í seinni hálfleik. Síðan andleysi ÍBV eftir að þeir fá jöfnunarmarkið á sig. Hvað gerðist eftir það verður rannsóknarverkefni Kristjáns Guðmundssonar næstu daga.
Bestu leikmenn
1. Patrick Pedersen
Þrjú mörk og frábær leikur, sérstaklega í seinni hálfleik. Ógnandi og graður á boltann og markið.
2. Haukur Páll Sigurðsson
Fyrirliðinn stóð fyrir sínu í dag og vel það .
Atvikið
Jöfnunarmarkið hjá Val. Það sást einhvernveginn við það hvernig Eyjamenn koðnuðu niður og misstu alla trú á verkefnið.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn eru enn í bílstjórasætinu um Íslandsmeistaratitilinn eins og þeir voru fyrir leikinn. 4 stigum fleiri en Stjarnan sem á leik til góða. Þetta verður æsispennandi! ÍBV eru ekki enn sloppnir við fall. Sérstaklega eftir að Fjölnir vann sinn leik í dag að þá er enn sú hætta fyrir hendi þótt það sé langsótt.
Vondur dagur
Allt ÍBV liðið í seinni hálfleik. Þvílík hörmungar framistaða.
Dómarinn - 8
Ívar Orri átti virkilega solid leik.
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('79)
5. David Atkinson
7. Kaj Leo í Bartalsstovu ('86)
8. Priestley Griffiths
11. Sindri Snær Magnússon ('70)
18. Alfreð Már Hjaltalín
19. Yvan Erichot
30. Atli Arnarson
77. Jonathan Franks
92. Diogo Coelho

Varamenn:
35. Víðir Gunnarsson (m)
11. Víðir Þorvarðarson ('70)
12. Eyþór Orri Ómarsson
16. Tómas Bent Magnússon
17. Róbert Aron Eysteinsson
18. Ásgeir Elíasson ('79)
19. Breki Ómarsson ('86)

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Thomas Fredriksen

Gul spjöld:
Sindri Snær Magnússon ('45)
Atli Arnarson ('89)

Rauð spjöld: